Nýja stúdentablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 2

Nýja stúdentablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 2
9 NÍJA STÚDENTA1ILA~IÐ Fáein orð um lýðræði Margvíslégt or það, sem andstæðingar okkar sósíalista tína fram, þegar þeir eru að sanna það fyrir alþjóð, að við séum óalandi og óferjandi með öllu og erkióvinir mannfélagsins. Eitiru er þó oftast aðalkjarninn í tölum þeirra, sem sé það, að við stefnum að því vitandi vits að útrýina öllu lýðræði. Eg hef oft furðað mig á því, hvernig andstæðingum okkar hefur dottið þcssi firra í hug, og þó öllu meira á því, hvernig þeir hafa getað sannfært sjálfa sig og aðra um það, að þetta sé óyggjancli staðreynd, sem engium tjái að mæla í móti. Ég helcl nú sanrt, að rétt sé að benda þcim ennþá einu sinni á, hversu fráleit þessi uppáhaldsröksemd þeirra er. Við sósíalistar höldum því hiklaust frarn, að hinu borg- aralega lýðræði sé í mörgu mjög ábótavant. Samkvæmt lagabókstafnum hafa reyndar allir jafnan rétt til gæða lífsins, en samt sem áður, fer fjarri, því að svo sé í raun og veru. Þessu viljum við sósíalistar ráða bót á með því, sem við köllum efnahagslegt lýðræði. Hér er því máður ekki rúm til að skýra nánar hvernig við hugsum okkur að hið efnahagslega lýðræði yrði frakmvæmt. En það geta menn m. a. kynnt sér í stefnuskrá sósíalistaflokksins. Þegar hinu efnahagslega lýðræði hefur verið komið á, er útilokað, að nokkur geti drottnað yfir íneðbræðrum sínum, beint eða óbeint, með tilstyrk auðsins. Eg játa að vísu, að þetta skerðir frelsi manna til að svipta sam- bórgara sína mannréttindum þeirra, en ég lít nákvæm- lega eins á þessa frelsisskerðingu og þá sem bannar mönn- um að brjótast inn í hús nágrannans á næturþeli og ræna þar og rupia. Sem sé frelsisskerðingu, sem er nauðsynleg vegna þess, að maðurinn er hvorki alfullkominn né al- góður, frelsisskerðinigu, sem bitnar á fáum en er flestum til góðs. Og er ekki einmitt það að hindra, að fáir menn geti drottnað yfir fjöldanum aðálinntak hugtaksins lýð- ræði? Mér er öldungis ómögulegt að skilja, að það muni leiða til einræðis, ef efnahag»])ýðræði yrði komið á, auð- vitað án þess að afnema þau almannarétti, sem venju- legt l)orgaralýðræð tryggir. Það sæmir að minnsta kosti ekki háskólaborgurum að halda því fram, að lýðræði að viðljættu ennþá meira lýðræði verði einræði. Nei, kæru stúdentar, hversu lýðræðissinnaðir scm þið kunnið að vera. Ykkur er alveg óhætt að kjósa róttæka stúdenta, sem fulltrúa ykkar, þeir munu áreiðanlega ekki 'fara að berj- ast fyrir einræði, og hollt væri ykkur að minnast þess, ef þið eruð afar skelfd við breytingar á ljýðræðinu, að það er svo erfitt að standa í stað, og mönnunum miðar annað hvort aftur á bak ellegar nokkuð á leið. Og ekki er gott að segja, hvcr verða örlög hins ágæta borgarlega lýðræð- is þeirra manna, sem sannfærðir eru um, að nú sé lýð- ræðið orðið svo fullkomið að engar breytingar megi á því gera, jafnvel þó að nú skiptist sífellt á styrjaldir og Hví ekki Vaka? Stúdentaráðskosningar fara í hönd, og er mikill við- búnaður við hafður. Vaklalaust í þjóðfélagsmálum er þetta »öldungaráð«, en þó veltur á nokkru, hver kosningaúr- slitin verða, og á meiru nú en venjulega áður. Á ég þar við, hvernig meiri hluti iiins væntanlega stúdentaráðs muni snúast við Bandaríkjasamninignum alræmda og hver hlutur Vökuforustunnar heur verið í því máli til þessa, þótt þar séu til heiðarlegar undantekningar, m. a. fráfarandi formaður ráðsins. En hvað skyldi valda þessum heigulshætti Vöku, að hún þorir ekki að sýna hreinan lit og tvístígur? — Ástæð- an er vafálaust sú sama og veldur því kynlega fyrir- bæri, að meiri hluti skrásettra háskólaborgara hefur tal- ið sig fylgja Sjálfstæðisflokknum að málum, meðan fylgi hans hjá þjóðarheildinni er þó ekki nema tveir fimmtu hlutar og sívaxandi hluti starfandi menntamanna liall- ast æ meir að róttækari stefnum. Ekki kemiur þessi fjöldi Vökustúdenta af því, að afkvæmi Sjálfstæðismanna séu yfirleitt svo miklu gáfaðri og betur til niáms fallin en Ibörn manna úr öðrum flokkum. Hér kem|ur fyrst til greina aðstöðumunur þegnanma — eftir efnahag — til framhaldsnámsL Engar skýrsl.ur halja 'verið gerðar uni það, hversu mikill hluti háskólaborgara, er stunda ekki nám að ráði eftir stúdentspróf, er börn þess fólks, sem vegna stöðu sinnar í þjóðfélaginu fylgir íhaldinu að mál- um í eiginhagsmunaskyni. Get ég því ekki farið lengra út í þá sálma að sinni, þó að gruniur minn sé sá, að þá fækki eignastéttastúdentunum, þegar kemur 1 hóp þcirra, ecr stunda háskólanám af lcappi. f fyrravetur birtist í Þjóðviljanum grein um það, livern- ig stúdentar skiptast eftir stéttum. Þar voru miklu efni og merkilegu gerð líil skil, en rétt, og væri það vel vcrt rækilegri rannsóknar. Staðreyndirnar, sem settar voru fram í þeirri grein, hafa enn ekki verið hraktar, enda er það ekki unnt. Róttækir stúdentar hafa yfirleitt ekki gengið fyrirferða- mikinn Jiægslagang í máefnum háskólans encla hefur efna- hag þcirra oft verið þannig háttað, að þeir hafa orðið að vinna — og oft vinna mikið — jafnhliða náminu til að geta haldið hér lífinu undir harðstjórn og einræði eigna- misréttisins, þar sem fátæklingurinn hefur í framkvæmd verið sviptur rétti til að njóta menningargæðanna eins kreppur, og svo þar á milli þessir clásamlegu »normölu« tímar í fáein ár, þegar bezt gegnir. Ég skora því á ykkur að kynna ykkur stefnu okkar sósíalista, án þess að vera fyrirfram sannfærð um það, að liun se emhver alleil einræðisstefna, og lcjósa ykkur svo íulltrúa í samræmi við þa niðurstöðu, sem þið komizt að. Adda Bára Sigfúsdóttir.

x

Nýja stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/608

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.