Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 14

Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 14
12 Hlín styrkti fátæka sjúklinga. — Starfsemin var í smáum stíl fyrst, en árlega hefir hún farið vaxandi. Nú er fjelagið búið að lána hjúkrunarkonu um 320 daga, og 27 sjúklingar hafa notið hjúkrunar. Hjúkrun hafa fátækir ekki þurft að borga nema að litlu leyti, hitt er borgað úr fjelagssjóði. — Sömuleiðis hefir fjelagið styrkt fátæka sjúklinga og glatt gamalmenni á fjelags- svæðinú, nemur sú upphæð 1300.00 kr. Fjelagið á nú í sjóði á ,4. hundrað kr., og í tryggingarsjóði, sem það stofnaði á 5 ára afmæli sínu, 600.00, verður skipuiags- skrá hans máske birt síðar. Fjelagskonur eru 90 þegar þessi skyrsla er skrifuð. Starfsemi fjelagsins út á við hefir verið fremur lítil, hefir það helst látið sig nokkru skifta fjársöfnun til berkiasjúkrahælis á Norðurlandi og geislastofu við sjúkra- hús Akureyrar. í Hlín I. 1917, bls. 72, er fyrst minst á hjúkrunarhæli fyrir berklaveika á Norðurlandi og þar farið fram á, að kvenfjelagsdeildir norðanlands ræði málið og leggi álykt- anir fyrir sambandsfund N. K. 1918. Þetta sama ár 1917—18 fóru 3 sjúklingar af fjelags- svæði fHjálparc suður að Vífilstöðum, til þess að fá Ijóslækningar; vakti það þá hugsun hjá fjelagskonum, að nauðsynlegt væri að fá geislastofu við sjúkrahús Akur- . eyrar sem allra fyrst, álitu eins og raun varð á, að hún gæti komið fyr til hjálpar en berklasjúkrahælið, af því’ að hún kostaði miklu minna fje. Voru nú þessi tvö mál til umræðu á aðalfundi fjelagsins 10. júní 1918, og þar samþykt svohljóðandi tillaga: »Af því það er svo miklum erfiðleikum bundið að senda berklaveika sjúkl- inga til Vífilstaða, vill hjúkrunarfjelagið »Hjálpin« að haf- in verði fjársöfnun nú þegar um Norðlendingafjorðung, til þess að koma á stofn berklasjúkrahæli fyrir Norður- land og géislastofu við sjúkrahúsið á Akureyri«. Tillagan var send sambandsfundi N. K. 1918 og var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.