Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 17

Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 17
Hlln 15 um tíma og eyrarvinna bregðist, því verkefnin eru ótelj- andi heima fyrir. En jeg býst við, að framan-rituð spurning eigi sjer- staklega við þjettbýlið,. þar sem iðjuleysið er orðið land- lægt, þegar ekki gefur á sjóinn og útivinnan er þrotin,— og nær líklega sjerstaklega til karlmannanna, því oftast hafa konurnar eitthvað að dunda við. Þó mundu konur og stálpuð börn taka sinn þátt í aukinni arðvænlegri heimavinnu, ef til kæmi að iðkuð yrði. — íslendingar eru að eðlisfari lægnir, og þarfirnar hafa kent þeim að leggja flest á gjörva hönd og nýta það vel, sem til var. F*essi nauðsyn hefir gert þá áræðna, fjölhæfa og hugvitsama. Aðalatriðið var að bæta úr eigin þörfum, en þær útheimtu sjaldan gert margt sömu teg- undar, því var oft viðvaningsbragur á verkinu, sem von var, en sterklegt og nothæft vel. — Menn og konur, er voru sjerstaklega listfeng, fóru að gera fleira af sama tægi til sölu, eða að vinna fyrir aðra. Pannig hafa margir sjálflærðir íslenskir iðnaðarmenn numið iðn sína. Pessir menn hafa unnið heimiiisiðnaðinum íslenska ómetanlegt gagn og gefið iðnaðarmönnum vorra tíma fagurt for- dæmi. Peir voru margir bjartsýnir hugsjóna-menn, sem höfðu brennandi ást á starfi sínu, en unnu það ekki fyrir hagsmuna sakir. — Verk þeirra var sterkt og vand- að og brátt þróaðist þeim fegurðartilfinning og leikni í starfi sínu. Peir voru ódýrir á vinnu sinni, enda flestir fátækir. f*eir höfðu fyrirhyggju og úrræði um útvegun efnis og áhalda, báru alla ábyrgð á verkinu og sölu á því og öfluðu sjer frekari fræðslu, ef þurfa þótti. Þeir störfuðu með alþýðunni og fyrir hana. Þeir miðluðu öðrum fúslega af kunnáttu sinni og útveguðu áhöld og efni þeim, sem þurftu. Þeir höfðu þannig mikil og góð áhrif á vinnubrögðin í landinu. Peir stunduðu sumir arðvænlegri 'atvinnu með köfium, áhöldin voru fábreytt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.