Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 25

Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 25
Hlin 23 Garðyrkja. Vorvcrk í skrúðgörðum. Pað er alkunnur sannleikur að miklu varðar um það, að rjett undirstaða sje lögð að hverju verki, sem unnið er. Með vorstörfunum er lagður grundvöllurinn að vexti og þroska garðagróðursins. Miklu skiftir því um, að þau sjeu vel og rjettilega af hendi leyst. — Hjer yerður eigi tími eða tækifæri til að fara nákvæmlega út í þetta mál, en að eins drepið lauslega á nokkur atriði. Byrjunarstarfið er all oftast það að lítá eftir trjánum, hvort eigi þurfi að klippa þau, hvort á þeim finnist sár eftir afrifnar greinar, hvort eigi sjáist merki þess mein- lega kvilla, sem krabbi er nefndur, Og orðin er talsverl algengur á trjám á landi hjer. — Smátrje þarf oftast að klippa til árlega. Þýðingin með því er sú, að trjeð verði tegurra útlits, nái sem mestu jafnvægi í vexti, og strax á ungum aldri myndi beinan bol og reglulega krónu. Jeg hef orðið vör við að menn hlífast of mjög við að skera trje sín og runna, en það tjáir ekki að vera of brjóstgóður, það hefnir sín síðarl — Trjáskurður hefir einnig þýðingu fyrir vöxt og viðgang plöntunnar. Það gefur að skilja, að því fleiri stofna og greinar sem plantan hefir fram að færa, því minni næringu fær hver og ein þeirra. —Greinin er klipt af með limskærum fast við bolinn og sárið er skorið sljett með vel beittum hníf. Við stærri trje verður að nota sög í stað limskæra. Svo er borin málning í sárið, helst sem líkust á lit og trjábolurinn. Eins er farið að þar sem vindur eða snjór hafa flett afgreinum. Sárið er hreinsað, sljettað og málað svo yfir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.