Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 29

Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 29
Hlln 27 aðal næringarefni jurtanna, en af henni er tiltölulega Utið i húsdýra-áburði. Sjeu grasfletir í garðinum, sem er fallegast, eru þeir hreinsaðir snemma á vorin með garðhrífu, grasfræi sáð i kalbletti, vökvað vel, og bletturinn ausinn með fínmöluð- um áburði. í grasflötunum fer vel að hafa blómabeð einæru-jurtanna eða sumarblómanna. Beðin eru fegurst með einföldu sniði.spoibaugótt, kringlótt, eða þá beinar ræmur, eftir því hvernig grasflöturinn er í lögun, beðin eru látin vera lítið eitt hærri en umhverfið. í moldina er blandað áburði, og beðið stungið upp með skóflu og rakað sljett. Síðan eru gjörðar þar rásir með hæfilegu millibili, eftir því, hvort plönturnar eru stórar eða smáar, sem eiga að standa þar. Mörgum tegundum blómjurta má sá úti hjer á Norðurlandi, best er að sá þeim þjett, þær hafa með þvi móti skjól hver af annari og verða fallegri. Einærum plöntum er einnig sáð í vermireiti og kassa inni snemma á vorin, þeim er svo piantað út í garðinn, þegar þær eru hæfiléga stórar og hlýindi eru komin í veðrið. , Pegar búið er að stinga upp og hrifa, sá og planta i skrúðgarðinum, eru göturnar hreinsaðar. Oraskantar, sem að þeim liggja, skornir eða höggnir, illgresi skafið úr götunum og ruslinu rakað saman og það borið burt. Siðast er borinn fínn sandur í göturnar. — Skrúðgarðar eiga að vera þrifalega umgengnir. Alt sem þar er unnið, á að vera vel og smekklega af hendi leyst, annars er hætt við að þeir eigi ekki skilið svo fallegt nafn, og nái ekki á neinn hátt tilgangi sínum, sem er að vera héimilismönnum til yndisauka, glæða hjá þeim feg- urðartilfinningu og koma þeim í nánara kynni við eitt af dásemdarverkum skaparans, plönturnar. Pegar menn eru farnir að kynnast plöntunum, skilja þær og vita hvaða kröfur þær gera til lífsins, og hvernig hægt er að fullnægja þeim, þá ge'ta þeir hjálpað þeim ótrúlega mikið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.