Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 31

Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 31
Hlin 29 höggormur í aldingarði. Flestar mæður reyna að vérja börn sín hverskonar böli, meðan þau eru undir þeirra höndum, varna þeim frá að fara sjer að voða í eldi, vatni eða með eggjárni, reyna að stálsetja vilja þeirra eftir föngum, þegar aldur færist yfir, en hvaða tryggingu höfum við fyrir að það takist, þegar stærsti voðinn bíður þeirra alstaðar þegar úr heimhögum er komið, það er vínið. Hvað gerum við konur til þess að hjálpa bann- inu? Við gerum ekkert, sumar ver en ekkert. Okkur er öllum kunnugt um hve yfirvöldin í landinu okkar hafa látið sig bannlögin litlu skifta, og hvernig margir af tæknun- um hafa fótum troðið lögin. F*að hefir bakað þeim mikið tjón, og þess vegna hefir öll gæsla þeirra og framkvæmd farið í handaskolum. En það er miklu meira tjón, sem þjóðin öll, og sjerstaklega kvenfólkið, hefir unnið lög- unum með deyfð og áhugaléysi. Jeg efast ekki um, að allur fjöldin sje með bannlögunum, vilji ekki missa þau, en við látum það ekki sjást í neinu. Við höfum alveg eins samneyti við þá menn, sem óvirða bæði Guðs og manna, lög svívirða líkama og sál og brjóta bestu lög landsins síns. Með þessum mönnum ganga ungu stúlk- kurnar að gleðiléikum, meta það meira en heimilisstörf og hagsæld foreldra og skylduliðs — finna máske enga aðra gleði betri. Pó er gott, meðan þetta er bara gleði- leikur. En þegar okkar ungu efnulegu stúlkur treysta sjer til að taka þessa ræfla (þó þeir sjeu klæddir fínum fötum og hvítu líni) að sjer, ætla sjer að gera úr þeim menn, og ala með þeim börn, það er meiri áhætta en jeg hefði þorað að leggja út í. Hafið þið litið í kringum ykkur? Munið þið eftir ungu efnilegu mönnunum okkar, sem hafa dáið á besta aldri (oft orðið fljótt um, hjartaslag, heilablóðfall og þess háttar)? Hafið þið gætt að, hvernig þeir hafa lifað þessa stuttu æfi? Hafið þið tekið eftir sumum góðu ættunum okkar? Faðirinn var »dálítið slarkgefinn« þegar hann var ungur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.