Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 39

Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 39
Hlín 37 og ókum við báðar lengur en aðrar stúlkur þar, eða þangað til 1919, er jeg fór heim til íslands. Jeg hafði í hjáverkum lesið og tekið próf við stóran mótorskóla, sem er utanvert í borginni, og var iesin undir próf bók, er heitir »The Autocar Handbook«, og er rúmar 300 bls. á stærð. — Að lokum urðu 7 stúlkur og konur bíl- stjórar hjá Vickers, en karlmenn voru um 30. Reyndust þær engu síðri karlmönnum við aksturinn, og komst brátt á góð samvinna milli karla og kvenna á þessu sviði ekki síður en öðrum. Jeg hefi ekið einkavögnum fjelagsins, sjúkra- og flutningavögnum. Af þessu þrennu er erfiðast að aka sjúkravögnum, sem venjulega eru stórir, enda heyrði til þeim starfa að bera sjúklinga eða særða hermenn á sjúkrabörum út og inn af spítölunum, og hefi jeg verið af því þreyttust þau ár, er jeg rækti þennan starfa. Flutningavagnar voru Ijettir, nema ef aka þurfti sprengiefnum ýmsum og sprengipúðri, er þótti sjerstaklega hættulegt verk, með því að þessi, efni þola ekki mikinn hristing, Hin síðustu ár ófriðarins" lá við sjálft, að konur væru skyldaðar til að vinna, en aldrei kom þó til þess. Kon- urnar komu af sjálfsdáðum. Fjöldi kvenna, »The Womens Army Auxiliary Corpse« vann bæði á Frakklandi og heima fyrir sem bílstjórar, hraðritarar, sendimenn, skrif- stofuþjónar og um fram alt að matreiðslu. Hafa þær ekki allfáar særst eða jaínvel látið lífið við störf sín á Frakklandi. 1917 var sjóher kvenna myndaður (The Queens Navy). En frægastur varð þó »The Land Army«.’) Pegar landbúnaðurinn var að lenda i kalda koli, fóru bæjakonur þúsundum saman upp í sveit til vinnu, og voru bændur yfirleitt mjög ánægðir með störf þeirra, 1) AUar gengu konur þessar í einkennisbúningum, cn búningur >landshersins« var frábrugðinn hinna að því leyti, að þær gengu í buxum sem karlmenn, i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.