Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 40

Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 40
38 Hlin enda þótt margar þeirra væru hefðaikonur frá Lundúnum, sem aldrei höfðu »dýft hendi sinni í kalt vatn«, sem kallað er. Eiga þær það þessum dugnaði sínum að þakka, ensku konurnar, að þær hafa nú að síðustu fengið fult jafn- rjetti við karlmenn: kosningarrjett og kjörgengi, og verður ekki annað sagt, en að þær hafi vel til þess unnið. Vil jeg svo enda þessar línur með bestu óskum til lesenda »Hlínar« og bið þær og þá, er þessar minn- ingar lesa, að virða á betri veg, ef jeg skyldi hafa þreytt þá með of langri ræðu. Seyðisfirði 24. júlí 1922. Elisabet Baldvinsdóttir, frá Þorgerðarstöðuin. Gestrisni. Erindi flutt á Hvammstanga 4. júní 1921. Viðfangsefnin, umtalsefnin eru óteljandi. Spurningin, hvað á að velja, og svo vandinn að fara með efnið. það er hægra um að tala, en í að komast, að tala svo vel fari um víðtækt efni á stuttri stund, vandi fyrir okkur konur, sem að öðru erum kallaðar hversdaglaga en ræðu- stólnum, að tala í áheyrn þeirra, sem talsverða æfingu hafa í þessum efnum. Vona jeg að þeir, og annars þjer öll, gerið ekki háar kröfur. Jeg vil þá tala nokkur orð um gestrisni. Það væri ekki úr vegi, ef takast mætti að skoða það mál á þá sveif, að heimilinu yrði ávinningur, en gestinum engin skaði,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.