Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 47

Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 47
Hlln 45 ast hugur um, að það starf krefst undirbúningsmentunar, sem ekki fæst í neinum almennum mentaskóla, hverju nafni sem nefnist. — Og heimilin — þótt þau gætu mörg fullvel veitt þá fræðslu, þá er þeim það bannað vegna fólksfæðar og annara örðugleika; en fjölmörg eru heim- ilin, það vitum við, sem alls ekki geta veitt þá mentun, sem lífið útheimtir í þessum fræðum. Pað sem því íslenska kvenþjóðin á að berjast fyrir, jafnframt því sem unnið er að stofnun unglinga- og al þýðuskóla í landinu, er það að eignast, sem fyrst góða húsmæðraskóla. Skóla sem hafa það aðalmark að búa húsmæðraefnin á öllum sviðum sem best undir störf sín sem húsmæður og mæður} vekja áhuga þeirra á þjóðfjelagsmálum og ábyrgðartilfinning fyrir uppleldis- og fræðslumálum. Inntökuskilyrði í þá skóla ætti að vera alþýðuskóla- próf, eða það sem því svarar í almennri mentun, þvi að öðrum kosti hafa konurnar ekki skólans full not. Einhver vill nú kannske benda á, að hjer sjeu til hús- stjórnarnámskeið, sem vel sje hægt að komast af með. — Það er satt, að við kvennaskólann í Reykjavík er hús- stjórnardeild, tvö námskeið á ári. Um þessi námskeið sækja árlega mikið fleiri en fengið geta inngöngu, og þó eru þau dýr, þegar tekið er tillit til þess, að stúlk- urnar matreiða handa heimavistarnemendum skólans. Svo hafa verið sett á stofn af einstaka mönnum eða fjelögum, einkum í Reykjavík, einskonar námsskeið, þar sem talið er að stúlkur geti fengið að læra matreiðslu. En í raun og veru er það einungis atvinnurekstur. Fje- lögin eða einstaklingarnir, sem fyrir þessu standa, selja venjulega fæði, og fá vitanlega með þessu ódýra vinnu. Nemendurnir verða að borga með sjer hátt upp í full- komna fæðispeninga og vinna svo að því eftir fyrirsögn húsbændanna að búa til matinn. Get jeg ekki annað sjeð, en að alveg eins mikið mætti læra í vist á góðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.