Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 50

Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 50
48 Hltn saga skólans ætti að geía sannfært okkur um það, að ekki er alt fengið, eða mest um það vert, að byrja stórt, en það finst mjer vaka fyrir mörgum hjer, er á þetta minnast. Skólum á alt af að vera að fara fram, eiga svo að segja að batna með hverju árinu, og þá stækka þeir af sjálfu sjer. Mest er um vert að standa ekki í stað, en vaxa og þroskast og reyna að fullnægja kröfum tímans á öllum sviðum og ísland þarf hið allra fyrsta að eignast góða húsmæðraskóla, algerða sjerskóla fyrir konur, þar sem öll áhersla er lögð á að undirbúa þær fyrir stöðu þeirra og störf á heimilunum. Mjer detta í hug orð, er jeg sá letruð móti dyrunum í vinnustofu húsmæðraskóla eins, er jeg heimsótti í Svíþjóð: »Ooda kvinnor == goda hem. Ooda hem — landets lycka«. Jeg vil að endingu óska þess, að íslensku konurnar og íslenska þjóðin í heidinni sýni það í verkinu að hún kann að meta og skilur sannleiksgildi þessara látlausu orða. Unnur /akobsdóttir fra Hólum í Reykjadal, S.-Þingeyjarsýslu. r I Breiðafjarðareyjum fyrir 50- 60 árum. Jeg gat þess í Æskuminningum (5. árg. »Hlín«) að eftir fráfall foreldra minna var heimilið tekið upp, svo að börn og hjú þurftu að hrekjast sitt í hverja áttina. Pá varð það hlutskifti mitt að flytjast fram í Breiðafjarð- areyjar. Móðir mín var þaðan ættuð, en ekki fór jeg samt til ættingja minna heldur tii vandalausra, og fanst mjer í fyrst afar mikill munur á ýmsum lifnaðarháttum frá því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.