Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 51

Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 51
49 Hlin sem jeg hafði vanist í foreldrahúsum, einkum stjetta- eða mannamunurinn. Breiðfirsku bændurnir voru eins og kóngar, sem allir lutu. Par sem jeg þekti til þjeraði vinnu- fólkið húsbændurna, jafnvel börn foreldra sína. F*að er naumast hægt að trúa því, hver munur var gerður á hús- bændum og hjúum, einkum vinnukonum, þær voru ekki hátt settar, mjer fanst þær næstum eins og vinnudýr, sem urðu að hlýða valdboði húsbændanna og oft dutl- ungum vinnumannanna. — Víðast mun hafa verið sá siður, að húsbændurnir höfðu annan og betri mat en vinnufólkið. — Mjer er í minni, hve mjer fanst mikið til um þennan mannamun, þegar jeg kom fyrst i Flat- eyjarkirkju. Alt svo kallað fyrirfólk hafði sjer sæti og gekk um aðrar dyr en almúginn. þetta sæti náði yfir hálfan kórinn með svo háu baki og bríkum, að fólk, sem sat þar, sást varla úr framkirkjunni. Það var nefnt »Danska sæti«, og þótti sæmd mikil, ef alþýðumanni eða konu var boðið þar sæti. Stuttu eftir að jeg kom til Eyjanna var kirkjan rifin og þá hvarf þetta sæti. Margt bar nýtt fyrir augu dalabarnsins, sem lítið hafði sjeð nema hesta, kýr og kindur, en hjer var alt á fleygi- ferð, fuglar fljúgandi, syngjandi, jafnvel heilir hópar af æðarfugli heim í hlaðvarpa,1) róandi spiábátar, sem dag- lega koma heim ^hlaðnir alskonar björg. Mjer flaug í hug, hjer hlýtur að vera mikið Oósenland. En lengi var mjer þó minnistæðastur nýi húsbóndinn, þórarinn í Látrum, þetta heljarmenni, hann var með allra stærstu mönnum, tveggja manna maki að kröftum og ákaflega svipmikill, með miklar loðnar augabrýr. F’ótt liðin sjeu nærfelt 60 ár, þá man jeg glögt fyrsta sam- talið. Þegar jeg hafði heilsað, spyr hann hvernig mjer lítist á mig hjer, jeg svaraði fáu. Svo segir hann: »Nú 1) Flestir íslenskir fuglar hafast við álft eða rjiípa. Breiðafjarðareyjnm, ekki þð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.