Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 57

Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 57
Hltn 55 með tveimur stúlkum og unglingspilti, og vildi maður- inn borga vel flutninginn, en hún vildi ekki þiggja, sagð- ist ekki vera vön að taka borgun fyrir svona viðvik, og segir þá maðurinn: »Pú verður þó að þiggja, ef jeg get gert þjer einhverntíma greiða«. Pað kvaðst hún þakksam- lega þiggja. — Svo liðu mörg ár, oft sagðist bóndi hafa hugsað um þetta loforð sitt, en bjóst aldrei við að geta efnt- það. En það fór fyrir Ouðrúnu eins og öllum öðr- um, þegar aldurinn færðist yfir hana, varð hún að hætta sjóferðum og fór þá til sonar síns, sem var giftur og farinn að búa, en hún naut hans ekki lengi, hann dó á besta aldri og ekkja hans fluttist til Ameríku. — Nú fjekk frændi minn tækifærið, hann keypti jörðina og búið og tók Guðrúnu í hornið og hjá honum dó hún í hárri elli. — Pað var laglega gert af báðum.1) Um bóklega þekkingu þessara kvenna get jeg ekki dæmt, það var svo lítið hugsað um að menta kvenfólkið, en eitt er víst, að margar þeirra voru bókhneigðar. Engin lærð Ijósmóðir var í Eyjunum, en Guðrún í Miðbæ í Flatey hafði þann starfa á hendi í fjöldamörg ár og farnaðist ágætlega. Hún var móðursystir síra Matt- híasar. Guðrún var jafnan fátæk, því engin laun höfðu Ijósmæður þá, en hún var rík af góðum verkum, gat ótrúlega oft miðlað bágstöddum. — Enginn læknir var Iieldur í Eyjum, og var afar erfitt að fá læknishjálp, þá voru það konur, sem reyndu að hjálpa sjer sjálfar með því að lesa lækningabækur og fá sjer nauðsynleg- ustu meðöl eftir þeim, einkum eftir að hömópatisku meðölin komu. Kristín Pjetursdóttir í Skáleyjum hygg jeg hafi verið hin fyrsta kona, sem keypti sjer hömó- patiska lækningabók og pantaði meðöl eftir henni, og kom það að miklum notum. Eftir að Jónassens lækn- 1) Ouðrtín var háifsystir móður minnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.