Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 64

Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 64
62 tílin var borið í hauga, og þeir geymdir í 1—2 ár, borið síð- an í kartöflugarða og reyndist einhver besti áburður. Garðrækt var mikil í Eyjunum, og var það mikið verk að stinga þá upp og hirða, kvenfólk vann alt að því. Svo tók við dúnhreinsun, sem var bæði seinleg og erfið. Fyrst er dúnninn þurkaður og hristur. Pað besta kaldhreinsað á grind, þessar dúngrindur eru með spent- um snærisstrengjum. Pegar kaldhreinsað var, hafði mað- ur spítu til að krafsa með (hræl), en það lakasta var hit- að í potti, og svo krafsað með berum höndum. Margar stúlkur rifu skinnið af höndunum, en áfram urðu þær að halda, þó þær væru með dreirblöðrur og sár á hönd- um. Oftast var dúnninn hreinsaður í fjósi eða heyhlöðu, og var þar fremur óvistlegt, fult af reyk og alskonar óþverra úr dúninum. Pað þótti meðal kvenmannsverk að hreinsa 3 pd. á dag. Ekki var veturinn mikill hvíldartími fyrir breiðfirska kvenfólkið. Pá byrjaði húsmóðirin á tóskapnum með sínu mikla kappi. Jafnt vetur og sumar var farið á fætur kl. 6 á morgnana, og að vetrinum ekki hætt fyr en kl. 12 á kveldin. Sumstaðar þurftu stúlkur að gegna útiverk- um, vera í fjósi o. þ. h. — F*á var mann ekki farið að dreyma um, að unt væri að leiða vatnið inn í húsin. Nei, maður varð að sækja vatnið í brunna, sem stóðu opnir sumar og vetur, mjög óvíða voru brunnhús. í fyrstu frostum lagði náttúrlega ís á þessa brunna, svo var höggvin vök, en hún fraus líka, þótt brunnurinn væri byrgður, svo daglega þurfti að taka klakahögg til að ná í vatnið, og bera það svo sumstaðar langar leiðar fyrir svona 8 — 10 stórgripi. Erfitt var það, en engum leiðst að kvarta. F*að var orðtak Þórarins í Látrum, ef maður dirfðist að hreyfa mótbáru við eitthvert verk: »Pú verð- ur aldrei manneskja, ef þú kveinkar þjer við að gera þetta.c Mjer fanst það óumræðilega hart, en jeg held að hann hafi haft rjett fyrir sjer. F*að skapast ekki veru-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.