Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 66

Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 66
64 titin að jeg heyrði taíað um dans og hljóðfæraslátt. Harmonika var fyrsta hljóðfærið sem jeg heyrði til, svo orgel. Lengi vel var það að eins til í Flatey hjá frú Sigríði Jónsen. En hvað við hlökkuðum til að fara í kaupstaðinn, því ókeypis og óspart fengum við að njóta þeirrar ánægju að heyra til þessa nýja hljóðfæris hjá þeirri góðu konu og börnum hennar, ef að eins viðstaðan Ieyfði. — Þessir görhlu Eyjabændur voru ákaflega fastheldnir, þótt þeir yngri vildu breyta eitthvað til, þá var ekki við það komandi. Það mátti heita, að alt hjeldist óbreytt frá alda öðli, þangað til að strandferðaskipin hófu göngu sína, með þeim bárust fljótlega nýir straumar, sem breyttu hugsunarhætti og ýmsum lifnaðarháttum. Fjelagsskapur var lítt þektur, hver bjó að sínu og hver einn varði vel ríki sitt. — Ef einhver virðir þetta lestrar, þá bið jeg afsökunar á, að jeg liefi enga skýrslu yfir þessa frásögu, man því ekki hvaða ár það var, sem Eggert Gunnarsson, bróðir Tryggva, ferðaðist um og hvatti menn til fjelagsskapar, hugmyndin að stofna pöntunar- fjelag. Hann kom í Látur og sat lengi á tali við Pórar- inn gamla. Ekki vissi jeg hvað þeim fór á milli, en jeg heyrði Pórarinn segja, þegar Eggert var farinn, að hann færi ekki að hlaupa eftir svona vindbólu, hún mundi hjaðná fljótt aftur. ^Það vérður gaman að sjá gagnið af þessum fjelagsskap, ef hann kemst á«, sagði hann. Samt varð það úr, að margir Eyjabændur og nokkrir handiðna- menn gengu í þetta fjelag. — Líklega hefir það verið af ókunnugleik á svona fjelagsskap, að útlendur maður var fengin fyrir pöntunarstjóra. Margir lögðu fram aleigu sína, það er að segja, það sem þeir áttu í peningum, en þessi maður var lítt þektur og reyndist þannig, að hann fór með peninganna, en kom ekki aftur. Svo gamli F’ór- arinn þóttist sannspár. - En fjelagsandinn var vakinn og dó ekki út, því skömmu seinna reis fjelagið upp aftur, mest fyrir forgöngu Hafliða í Svefneyjum og Ólafs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.