Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 70

Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 70
68 tílin og útlendir morgunskór. Sólana hefir hún skorið úr þykkri húð eða útlendu leðri, en að öðru leyti notað klæði eða flauel. Einnig hefir hún notað sóla úr togleðri, þegar hún hefir getað fengið það, og hefir það gefist vel, einkum hafa reynst vel gúmmíhlífarnar utan af bifreiða- slöngum, en »slfkt verður ekki í búðum tekið«. f*ó jeg geri ráð fyrir, að fleiri hafi fengist við svipaða skógerð og nú var lýst, nefni jeg þetta hjer, af því æski- legt er, að sem allra flestar konur hugsi um endurbætur á okkar gömlu skógerð og prófi nýja vegi. Oft hefi jeg hugsað um, hve gaman væri að finna upp efni, jafn lipurt og sauðskinn, en margfalt endingar- betra. Pví altaf er mjer fyrir barnsminni, hve leiðinlegt var að koma til þjónustunnar og angra hana með þeim tíðindum, að göt væru komin á nýgerðu skóna eftir 1—2 daga brúkun, og það án þess að vita sig sekan í að hafa gengið í einhvern þann óþverra, sem sjerstaklega var ill- ræmdur fyrir að stuðlá að gatsliti. Mjer hugkvæmdist þá ekkert ábyggilegt, en leist einna best á aðferðir galdra- manna, sem jeg las um í þjóðsögunum. Enn þá er jeg ekkert nær þeirri miklu uppgötvun skó- sólaefnisins, sem gæti gert mig ríkan, en best gæti jeg trúað, að gúmmísólar með sjerstöku ívafi í líkingu við ofanritaðar bifreiðahjólhlífar yrði framtíðarsólaefnið og hentugast til heimilisskóiðnaðar í sambandi við skinn og vefnað. En lítilsháttar uppgötvun hefi jeg þó gert, sem jeg álít þess verða að segja öðrum frá, svo fleiri megi prófa en jeg. — Mjer leiddist að ónáða vinnukonuna með að bæta íslensku skóna mína, og þar að auki hafa mjer ætíð leiðst skóbætur, sem annaðhvort dingla lausar innaní skónum, eða eru saumaðar fastar með töluverðri fyrir- höfn og ekki prýði að. Af því jeg er plástraskröggur, hugkvæmdist mjer að nota heftiplástur, til að festa með bót yfir gatið á skónum /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.