Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 71

Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 71
Hlln 69 mínum. Petta hefir mjer gefist sjerlega vel, svo jeg hefi nú í síðustu 4 mánuði getað ent sömu íslensku sauðskinns- skóna, er jeg hefi notað innanhúss, og hefi jeg þó oft gengið á þeim kringum húsið og upp á spítala. Hefti- plásturinn, sem jeg nota, er ýmist Leukoplast eða Meads heftiplástur (báðir fást í hverri lyfjabúð á keflum í þuml- ungsbreiðum og 1 meter löngum ræmum). Jeg festi yfir miðja plástursræmuna hæfilega stóra skinnpjötlu, sem ríftega hylur gatið á skónum, og smelii síðan plástrinum með pjötlunni inn i skóinn og límist hann þar líkt og frimerki á brjef. F*ví næst læt jeg illeppinn yfir og festi hann með fiskilími (syndedikon). Ef þannig bættir skór mæta mikilli bleytu, er hætt við að plásturinn komi síður að haldi, en þó má prófa þetta, því skinnpjatlan legst svo þjett að við bætinguna, að vatn kemst ekki að fyr en í fulla hnefana. Nú mun einhver brosa að þessu, og ef til vill horfa í kostnaðinn við heftiplásturinn (bótin kostar þó naum- ast meira en 4 —5 aura í hvert skifti). — En jeg vil að húsmæður prófi þetta, og skrifi síðan skammir um mig, ef fánýtt reynist. Stgr. Mcitthicisson. Krakki í koti. jeg stend á túninu, aðgerðarlaus, og hallast fram á orfið. Grasið er rennvott og regnið bylur á oliufötum mínum. En hinumegin árinnar röltir drengurinn í Kotinu eftir ærhópnum, verjulaus.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.