Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 74

Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 74
72 Hltn Sitt af hverju. Lampaþrifötur. Fyrir rúniuni 25 árum síðan sá jeg fyrst lanipa- (2. mynd.) þrífót, og var það hjá konu, sem átti barn á fyrsta ári. Hún hafði lítinn borðlampa undir þrífætinum og hitaði mjólkina handa barninu yfir lampanum. Jeg sá strax, að þetta var handhægt áhald, og fjekk mjer annan þrífót af sömu gerð, og kostaði hann þá 2 krónur. — Oft hefi jeg lánað þrí- fótinn til að srníða eftir honum, og nú hefir vinkona mín látið taka mynd af honum, til að setja í »Hlín«, og bað húu mig að láta nokkur orð fylgja myndinni. Jeg býst við, að hverjum smið verði auðvelt að smíða þrífótinn eftir henni, en þó vil jeg taka það fram, að fyrst gerir smiðurinn 3 jafnlanga járnteina eftir stærð lanipans, sem á að nota, síðan 2 hringa úr járni, annan minni, en hinn stærri. Sá minni heldur tein- unum saman að ofan, en sá stærri um miðjuna. Ofan á þrífótinn er smíðuð kringlótt járnplata með götum, eitt stórt í miðju yfir lampaglasinu. Bilið frá lampaglasinu að plötunni á að vera ca. 4 cm., svo Ijósið hafi nægilegt loft. Jeg vil geta þess, að hæðin á þrífætinum á myndinni er 56 cm.; minni hringurinn er 17 cm. að þvermáli og Sá stærri 27., þrífótur af þessari stærð er mátulegur fyrir meðal-borðlampa. Ef notaður er lítill Iampi, t. d. eldhúslampi til að hita á, má setja eitthvað undir hann t. d. lítinn kassa, svo ljósið verði nægilega nærri því, sem hita þarf. Mikil hagsýni er að nota lampaþrífót á vetrum, þegar Ijós logar hvort sem er, og hita á honum sitthvað, sem með þarf, t. d. pressujárn eða vatn. I veikindum eru fá eldfæri þægilegri, ann- aðhvort ef sjúklingurinn á að hafa heita bakstra eða vatnsgufu, og svo má lengi telja. Marga hefir langað til að geta notað hengilampana á sama hátt. — Jeg hef sjeð skálina yfir glasinu tekna burtu, hengdan krók í staðinn og neðan í hann það sem hita á, þannig hitaði sauma- kona, seni jeg þekti, pressujárn sín, og notaði skóhneppara sinn fyrir krók ! — Líka má setja blikkkrans ofan á Ijóshlífina og ílát eða járn þar ofan á. Elin Bricm Júnsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.