Hlín - 01.01.1928, Síða 2
HÚSMÆÐRAFHÆÐSLA,
Á Knararbergi við Akureyri verður haldinn skóli frá 15. Sept.
til 1. Júlí næstkomandi, og þar kend matargerð og ýms hússtörf
önnur, saumaskapur, vefnaður, matarefnafræði, íslenska, reikn-
ingur o. fl. Garðyrkja verður kend að vorinu og haustinu.
Nemendur greiða 60.00 kr. um mánuðinn. Helmingur gjalds-
ins greiðist fyrirfram, en trygging sett fyrir hinu, er greiðist
um miðjan vetur. — Læknisvottorð fylgi umsókn, er ber að sonda
fyrir 15. ágúst til undirritaðrar.
Guðrún Þ. Bjömsdóttir,
Knararbergi viö Akureyri. Pósthólf 111.
Nánari upplýsingar má fá hjá Sveinbimi Jónssyni í síma 190
Akureyri.
HÚSMÆÐRAFRÆDSLA.
1 Mjóanesi á Fljótsdalshjeraði er haldinn skóli fyrir stúlkur
frá 1. nóv. til 3. maí. Kent er: Saumaskapur, vefnaður, þvottur,
ræsting. Auk þess bóklegar námsgreinir 3 stundir á dag, svo
sem: Islenska, danska, reikningur, bókmentasaga o. fl.
Nemendur greiði 75 kr. um mánuðinn. — Nánari uppl. gefur
Sigrún P. Blöndal, Mjóanesi.
Símastöð: Vallanes.
MlÐSTÖÐV A RELDATJELAR
Leitið til mín, ef þjer þurfið að fá miðstöðvar í minni eða
stærri íbúðir, vatns- eða skólpleiðslur, vatnssalerni, þvottaskálar
eða sjáifbrynningar í fjós. — Ljtla miðstöðvareldavjelin, sem jeg
hef útvegað, fær einróma lof allra þeirra húsmæðra, sem hafa
reynt hana.
S'veinbjöm Jónsson.
Knararbergi, pr. Akureyri. Sími 190.
MA TREIÐSLUBÓK Jóninnu Sigurðardóttur, Akureyri,
2. útgáfa, fæst hjá öllum bóksölum. Verð kr. 10 bundin, kr. 8 ób.
TC I, A TC E G 05.
Á Ekhaug Planteskole, pr. Bergen, Noregi, fást hreinræktuð
ltlakegg af ágætum hænsnategundum. Sendið pantanir í mars
eða apríl.