Hlín - 01.01.1928, Page 25
Htin
23
metin húsdýr, unghngunum (il gamans, hcimilunum til
gagns og þjóðinni til sóma.*
Jón Jónsson, læknir.
Byggingar.
Eftir
Sveinbjörn Jónsson,
byggingafræðing, á Knararbergi í Eyjafirði.
Enginn vafi Ieikur á því, að kostnaðurinn við hfisa-
skjólið er langörðugasti þátturinn í lífsuppeldi voru. —
Að vísu mun daglegt fæði fara fram úr daglegri húsaleigu,
en (irðugleikarnir við að hafa handbært það fje, sem þarf
til að reisa hús fyrir, eru þeim mun meiri, og fáir, sem
geta yfirstigið þá af eigin rammleik. Það er talið, að ís-
lendingum fjölgi um 1500 á ári hverju. Venjulegt húsa-
skjól fyrir þessa fjölgun mun kosta, nú sem stendur, um
4i/2 milj. kr., ef 5 mönnum er ætlað að búa í hverri íbúð,
og hver íbúð er talin 15 þús. kr. virði til jafnaðar. —' Ef
opinberar byggingar eru reistar fyrir /2 milj. króna á ári,
þá verður þessi byggingarkostnaður samtals 5 miljónir
króna, eða 50 króna árlegur skattur á hvert mannsbarn
i landinu.
Hvernig er nú jicssum skatti varið?
Er hver króna Iögð á rjettan stað? — Er tilhögun hús-
anna af fyrirhyggju og þekkingu gerð? — Hað er sjálf-
* Það er tvúa mín, að ef lcvenþjóðin gerir ekkert fyrir liund-
ana, þá gerir það enginn.
J. J.