Hlín - 01.01.1928, Síða 74
72
Hlín
Þá minnist doktorinn á dæmið um Ijóðelsku konuna.
Jeg rakti hinn næma skilning þessarar konu á skáld-
skap til innsæis hennar og eðlisávísunar, og þóttist jeg
finna þeirri skoðun stuðning í skilgreining Henri
Bergsons á eðlishvöt og viti. Mjer dettur ekki í hug að
halda því fram, að þetta sje eina rjetta skýringin. En
það rýrir að minsta kosti ekki í mínum augum þessa
skýringartilraun minstu vitund, þó doktorinn haldi því
fram að skilgreining Bergsons sje »fremur skáldleg en
raunhæf«. — Jeg held sem sje ekki, að það þurfi á
nokkurn hátt að rýra sannleiksgildi einhverrar skoð-
unar að hún sje skáldleg, heldur þvert á móti. Eða
ætlar doktorinn að skáldskapur sje ávalt andstæða hins
raunhæfa? Og þó þessi hæfileiki vœri nefndur »smekk-
ur« á heimspekimáli, þá er jeg engu nær, því jeg trúi
því, að hvorki smekkurinn fyrir ljóðum eða skilning-
urinn á þeim hafi »gróið upp úr eyranu«. Jeg er eftir
sem áður alscmnfærö um, að í hæfileika þessarar Jconu,
(hvað sem menn vilja kaíla þennan hæfileika) til að
sJcilja Ijóð, án aðstoðar röJcrjettrar hugsunar, liggur
aðalmwnurjnn á gáfnafari Jcarla og Jcvenna. Jeg Jield
jafnframit að þessi hæfileiJci geti betur sJcygnst inn í
Jcjarna hluta/nna eða sál þeirra, en röJcrjett dómgreind,
og að HJclegt sje, áð menn fjarlægist Jiannað sama sJcayi
sem röJcrjett Jiugsun þrosJcast. — Af þessu leiðir, að
jeg tel ungar stúlkur enga fáráðlinga, þó þær sjeu ekki
rökfimar.
Þar sem dr. B. C. Þ. talar um að rannsóknir síðustu
ára á mannsheilanum hafi leitt í Ijós, að »enginn mun-
ur sje á heila karla og kvenna«, þá »sannar« það alls
ekki, að fullnaðar þekking sje fengin um það efni. Eft-
ir sem áður eru til vísindamenn, sem álíta sennilegast
að mótsetningin milli »Maskulinitet« (karleðlis) og