Alþýðublaðið - 23.07.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.07.1923, Blaðsíða 1
öerfiö út af ^Liþýdufloklzniim 1923 Mánudaginn 23. júlí. 165; tölublað. Aiilagreiði Ofl „æsingar" í>að má kalla, að >Víair« Tiafi gert Pétri A. Óíafasyni ræðis- manni aulagreiða með því að birta grein hans >Fisksö!uhorf- ur«,. ur því að hann getur ekki stllt sig um að snúa út úr henni og affæra hana í trausti þess, að 125. tölubláð hans, þar sem grein- in birtist, sé farið þá niðurleið eyðileggingarinnar, sem >Vísis<- b!öð eru vó'n að fara, — ©kki stilt sig um það að eins vegna þess, að í greininni voru um- mæli,' sem viðurkendu réttmæti þeirra skoðana um fisksölumálið, sem haldið hefir verið fram af Alþýðuflokknum, — eina stjórn- máiaflokknum, sem eitthvað hef- ir lagt til þeirra mála af viti. >Vísir« virðist vilja skilja um- meslin um samkeppnina >út á við« í grein ræðismannsins á þá leið, að þar sé um að ræða sam- keppni annara þjóða við ísíend- inga, en hver sá, er mælt mál skilur, sér í fyrsta augnakasti, að það er ekkert annað en af- vegafærsla, og að hugsatíagáng- ur ræðismannsins væri hrein endileysa, ' ef þannig ætti að skilja orð hans, eða hvsrnig ætti þá að skilja ummæli b.\m um samvinnuleysið og tortryggnina innankaupmannastéttarionar, sem kemur fram í samkeppninni? >Vísir< finnur !íka, að þetta bragð hans er ekki haldgott, því að hann fer bráðlega út í aðra sálma, og verður þá fljótlega fyrir honum fyrsti og æðsti sálm- ur auðvaldsins, er hljóðar um æs- ingar. Það er gömul reynsla, að snjallasta ráðtð til að vekja æs- íngar er að tala um æsingar. Orðinu fylgfa æsandi hugmyndir. Þeir vita þetta. og þess vegna grípa þeir til þess að kalía and- stæðinga sína æsingamenn til að æsa hugsunarlítið fólk gegn þeim. í>eim fer í því eins og þjófnum, sem benti á saklausan mann og æpti: >Grípið þjófinn!< en skaut sjálfum sér und<n á meðan. Slikt ráð getst sæmilega, meðan það þekkist ékki, en nú fer það að verða ónýit, þegar menn sjá, hver tilætlunin* er með þvf, og að þeim er nú mest brugðið um æsingar, er lausastir eru við slíkt, Annars væri ekki uadur, þótt menn væru dálítið æstir á þess- um tímum, þegar þau öfl virðast ráða, er ollu vilja stetna norður og niður, enda er svo að sjá, sem auðyaldslýðurinn hafi það á tilfinningunni, að ástæða sé til æsinga, þegár ekki má einu sinni minnast á alkunnar staðreyndir, svo að hanri þjóti ekki upp og æpi: >Æsingar! Æsingarl* I>að má néfna nokk- ur dæmi um ,þessar staðreyndir: Árgæzkuna í ár og í fyrra — það er hið eina góða —, stjórn- arástand'ð í landinu, ólagið á ís- landsbanka^fjárhagsorðugleikana, gengisfallið, vaxtahækkunina, at- vinnuleysið og ólagið á atvinnu- vegunum, >verz!unarólagið<, lága kaupgjsídið og .vaxandi dýrtið. Alt eru þetta alkuunar stað- reyndir, en þó má ekki á þær minnast; þá gellur óðara við: >Æiingar! Æsing-ar!* Sama máli gegnir, ef minst er á skynsamleg ráð til umbóta; þá gellur við sama ópið. Væri þó ekki nema eðlilegt, svo fremi ekki eru tóm dauðyfli { lándinu, þótt mðnnum væri kappsmál að bætaúr ósköp- unum, sem yfir alþýðuna hafa verið leidd, þótt menn vildu reyna að tá aðra menn að stjórnartaumunum, sem lyta holl- ari hugsunarhætti en þeir, sem nú ráða, eða vildu fá aðra stjórn á helztu atvinnuvegunum en þeirra manna, sem ekki geta annað en tapað að vitnisburði þeirra sjálfra og geta þó ekki einu sinni tært sönnur á það tap, sem þeir þykjast verða fyrir, eins og t. d. togaraeigendur. En — er þetta ekki skýrasta sönnunin fyrir ráðaleysi auð- valdsins, að eina ráðið, sem það sér f vandræðunum, skúli vera það að reyna að vekja æsingar hjá samherjum sinum til þess að blinda þá fyrir ástandlnu, svo að þeir sjái.ekki tii að forða sér úr klóm þess, — undan hrun- inu? Pjóðnýtt skipulag á framleiðslu og verelun í stað frjálsrar og skipulagslausrar framleiðslu og verelunar í höndum ábyrgðarlausra einstaklinga. Senflisveitir Rússa og Ðana. Foringi sendisveitar ráðstjórn- srinn ir rúísnesku í Daiamörku, 9X sett er þar samkvæmt hinum nýja verzlunarsamningi milli Rússa og Dana, hefir verið skip- aður Cesar Hein, er hingað til hefir verið framarlega í stjórn samvinnufélagasambandsins rúss- neska (centrosojus), en íyrir sendisveit Dana í Rússlandi mun verða Peter Schou, er til þessa hefir verið aðalræðismaður Dana í Montreal og til aðstoðar Eigil Leth framkvæmdarstjóri; auk þess verða með þeim skrif- ari og hraðritari, og 1 ráði er, að sérfræðingi i landbúnaðar- máíum verði bætt við, en óat- ráðið er enn um það.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.