Hlín


Hlín - 01.01.1928, Blaðsíða 127

Hlín - 01.01.1928, Blaðsíða 127
Hlín 125 fara út fyrir sinn verkahring og skifta sjer af því, sem aðrir höfðu með höndum. Þetta var ekki æfinlega vel þegið, og þótti sumum hún .óþarflega afskiftasöm, en henni var þetta svo eiginlegt, að það leit helst út fyrir, að hún vissi ekki annað en þetta yæri sjálfsagt, kom það líklega af því hvað hún var slitviljug. Hún var líka mjög fórnfús og gat lagt á sig ótrúlega mikið, ekki ein- ungis fyrir sína nánustu, heldur líka fyrir gest og gangandi, þar sem hún gat ekki búist við endurgjaldi, já, stundum tómu vanþakklæti, en það gerði engan nuin. Það leit oft út fyrir, að hún ynni af innri þrá til að hjálpa, þrífa og hreinsa kringum þá, sem ekki voru færir um það. Hún vildi helst sjálf vera með í öllu verki, þar sem hún mögulega gat og stjórna því. Oft hefi jeg hugsað um þessa stúlku og söguna, sem jeg heyrði, þegar jeg var barn. Hjónin, sem hún hafði • verið hjá, voru mestu myndarhjón. Konan hafði verið gift áður og átti mörg börn og stjúpbörn á ýmsum aldri. Hafði seinni maður hennar komið langt að, úr öðrum landsfjórðungi, og verið kaupamaður hjá henni, áður en þau giftust. Konan, sem var afbragðsdugleg búkona, hafði búið sem ekkja og sýnt ákaflega mikla stjórnsemi og dugnað, og er eðlilegt, að hún hafi því hugsað meira um að afla og framleiða, en að fága og prýða heimilið, enda var það í þá daga oftast látið sitja á hakanum. Jeg heyrði fólkið tala um, að stúlk- an hefði strax áunnið sjer hylli húsbændanna með því, hvað hún hefði verið ósjerhlífin í að þrifa heimilið, boðin og búin að ljetta verkum af húsmóðurinni og kæmi sjer vel við unglingana, sem hún beinlínis hvetti til vinnu. Um haustið fóru hjónin í kynnisför í aðra sveit, en komu á heimleiðinni að áliðnum degi til kunn- ingjafólks, sem bað þau að vera hjá sjer um nóttina. Var sagt að bóndinn hafi svarað: »Jeg ætlaði mjer nú heim í kvöld, jeg var búinn að lofa því«. — Leið nú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.