Hlín - 01.01.1933, Síða 99

Hlín - 01.01.1933, Síða 99
97 0 tílin fjallagrasa er lítil nú, er sú, hvað erfiðlega gengur að fá þau tind. Það búa tiltölulega fáir svo nærri grasa- landi, að þægilegt sé að ná þangað til að tína milli mála, síst ef aöeins um konur og börn er að ræða, en að liggja við tjöld um lengri tíma er víðast ekki hægt nú vegna fólksleysis. En þegar jeg svipast að nýjum leiðum, koma mjer í hug ungmennafjelagar sveitanna, er taka nú mjög upp þann sið, að ferðast í hópum til fagurra staða á vorin eða sumrin, til þess að njóta í fjelagi tilbreytingar og yndis náttúrunnar. Gætu þeir þá ekki stundum látið þær ferðir einnig verða til yagns fyrir sig og sína með því að ferðast til fagurra fjalla eða heiða, þar sem nóg er um grös, slá þar tjöldum og tína? Mætti dvölin þá ekki verða minni en það, að hver tíndi einn til tvo fjórðunga af þurrum, vinsuðum grösum. Þá mundi líka sumu af eldra fólk- inu verða að óska þess að það gæti kastað ellibelgn- um og farið með, þegar hjá því vakna minningar um unaðsstundir á grasafjalli frá æskuárum þeirra. Einnig dettur mjer í hug að verkafólk kaupstaða og sjávarþorpa, sem oft og tíðum hefur ekki vinnu einhvern hluta sumars, og sömuleiðis fólk, sem hefur fasta vinnu, en fær sumarfrí og vill viðra af sér götu- rykið og anda að sjer sveita- og fjallalofti. Skyldi þessu fólki ekki holt að fá sjer leigð tjöld og önnur nauðsynleg tæki og liggja við inn til heiða og tína grös og jafnvel ber, ef áliðið er sumars? Á þessu mundi það græða bæði andlega og efnalega. Ef slíkir leiðangrar væru tíðkaðir frá Akureyri, er ekki líklegt að framvegis yrðu þar seld og keypt fjallagrös í lyfjabúðinni með sömu kjörum og í sum- ar. Þá vissi jeg til, að kona nokkur, sem var lasin, sendi í lyfjabúðina eftir fjallagrösum til þess að drekka af, og fjekk þaðan 50 aura brjefpoka með 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.