Hlín


Hlín - 01.01.1935, Blaðsíða 73

Hlín - 01.01.1935, Blaðsíða 73
Hlin 71 góðum manneskjum. Það er í sannleika ekki þeim að kenna, þó við börnin þeirra höfum ekki notfært okk- ur sem skyldi alt það göfuga og góða, sem þau bæði sameiginlega lögðu fram til að leiðbeina, uppfræða og þroska okkur svo við mættum lifa lífi okkar sem góðum guðs börnum sómdi. Þó öllu fleygi nú fram í þekkingu og menningu nú- tímans, þá er margs að sakna frá liðnum tíma, sem ekki verður tölum talið nje gulli bætt. Finst mjer þar einna' tilfinnanlegastur missir heimakenslunnar og heimalærdómsins, sem nú er, því miður, algerlega horfið úr heimilunum, og er sárt til þess að hugsa. Engin fræðsla jafnast á við þá sem góð og ástrík móö- ir veitir, sem vakandi og sofandi ber börnin sín fyrir brjósti og reynir að sá guðstrúarsæðinu sem fyrst í saklausu og bljúgu barnshjörtun. Jeg get borið vitni uni þetta af eigin raun. Við systkinin áttum þá móð- ur, sem ekki ljet hjá líða að innræta okkur guðsorð og leiða okkur börnin nær alföðurnum himneska, treysta honum og elska hann. Ekkert veganesti getur góð móðir gefið barni sínu betra en að kenna því að þekkja Guð og frelsarann, flýja til hans í trú og bæn, þá erfið er gangan á lífsbrautinni, því þó heimsglaum- urinn og gjálífið reyni með öllum sínum heillandi ynd- isleika að draga æskumanninn út í hringiðuna, og það takist á tímabili, þá fer aldrei svo, að ungmennið ranki ekki við sjer og leiti þá í hjarta sínu að guðs- trúarsæðinu, sem foreldrarnir gróðursettu þar honum til hjálpar og vemdar. Nú þegar aldurinn færist yfir mig, er það unaðsríkt að yfirfara í huganum, meta og virða með hjartans þakklæti alla þá viðleitni og skyldurækni, sem foreldr- ar mínir sýndu í uppeldi okkar barnanna sinna. Það breiðir geislandi fagurt sólarljós yfir liðna tímann,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.