Alþýðublaðið - 23.07.1923, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 23.07.1923, Qupperneq 1
1923 Aulagreíði Ofl „æsingar“ Það má kalla, að >Víslr< hafi gert Pétri A. Óíafasyni ræðis- manni aulagreiða með því áð birta grein hans >Fisksöluhorf- ur<,_ úr því að hann getur ekki stiit sig um að snúa út úr henni og affæra hana í trausti þess, að 125. tðlubláð hans, þar sem grein- in birtist, sé farið þá niðurleið eyðileggingarinnar, sem »Vísis<- blöð eru vön að fara, — ekki stilt sig um það að eins vegna þess, áð í gretninni voru um- mæli, - sem viðurkendu réttmætl þeirra skoðána um fisksölumálið, sem haldið hefir verið fram af Alþýðuflokknum, — eina stjórn- máíaflokknum, sem eitthvað hef- ir lágt til þeirra mála af viti. >Vísir< virðist vilja skilja um- meelin um samkeppnina >út á við< í grein ræðismannsins á þá leið, «ð þar sé um að ræða sam- keppni annara þjóða við íslend- inga, en hver sá, er mælt mál skilur, sér í fyrsta augnakasti, að þáð er ekkert anDað en af- vegafærsla, og að hugsanagang- ur ræðismannsins væri hrein endileysa, ' ef þannig ætti að skilja orð hans, eða hvsrnig ætti þá að skiija umrnæli h>ns um samvinnuleysið og tortryggnina innan kaupmannastéttarinnar, sem kemur fram í samkeppninni? >Vísir< finnur líka, að þetta bragð hans er ekki haldgott, því að hann fer bráðíega út í aðra sálma, og verður þá fljótlega fyrir honum fyrsti og æðsti sáim- ur auðvaldsins, er hljóðar um æs- ingar. E>að er gömul reynsla, að snjallasta ráðið til að vekja æs- ingar er að tala um æsingar. Orðinu fylgja æsandi hugmyndir. Mánudaginn 23. júlí. Þeir vita þettá, og þess vegna grípa þeir til þess að kalla and- stæðinga sína æsingamenn til að æsa hugsunarlítið fólk gegn þeim. Þeim fer í þvf eins og þjófnum, sem benti á saklausan mann og æpti: >Grípið þjófinnU en skaut sjálfum sér undan á meðan. Slíkt ráð getst sæmilega, meðan það þekkist ekki, en nú fer það að verða ónýtt, þegár menn sjá, hver tilætluniri er með þvf, og að þeim er nú mest brugðið um æsingar, er Iausastir eru við slfkt. Annars væri ekki uudur, þótt menn væru dálítið æstir á þess- um tímum, þegar þau öfl virðást ráða, er öllu vilja stetna norður og niður, enda er svo að sjá, sem auðvaldslýðurinn hafi það á tilfinningunni, áð ástæða sé til æsinga, þegár ekki má einu sinni minnast á alkunnar staðreyndir, svo að hann þjóti ekki upp og æpi: >Æsingar! ÆsingarU Það má néfna nokk- ur dæmi um þessar staðreyndir: Árgæzkuna í ár og í fyrra — það er hið eina góða —, stjórn- arástaod’ð í landinu, ólagið á ís- landsbanka,fjárhagsörðugletkana, gengisfallið, vaxtahækkunina, at- vinnuleysið og ólagið á atvinnu- vegunum, >verziunarólagið<, lága kaupgjMdtð og .vaxandi dýrtfð. Alt eru þetta alkuunár stað- reyndir, en þó má ekki á þær minnast; þá gellur óðara við: »Æúngar! Æsingar!< Sama máli gegntr, ef minst er á skynsamleg ráð til umbóta; þá gellur við sama ópið. Væri þó ekki nema eðlilegt, svo fremi ekki eru tóm dauðyfli í íandinu, þótt mönnum væri kappsmál að bæta úr ósköp- unum, sem yfir alþýðuna hafa verið leidd, þótt menn vildu reyna að tá aðra menn að stjórnartaumunum, sem Iytu hoil- ari hugsunarhætti en þeir, sem nú ráða, eða vildu fá aðra stjórn á heJztu atvlnnuvegunum en þeirra manna, sem ekki geta 165. tölublað. annað en tapað að vitnisburði þeirra sjálfra og geta þó ekki einu sinni fært sönnur á það tap, sem þeir þykjast verða fyrir, eins og t. d. togaraeigendur. En — er þetta ekki akýrásta sönnunin fyrir ráðaleysi auð- váldsins, að eina ráðið, sem þáð sér í vandræðunum, skuli vera það að reyna að vekja æsingar hjá samherjum sínum til þess að blÍDda þá fyrir ástandinu, svo að þsir sjái ekki til að forða sér úr klóm þess, — undan hrun- inu? Þjbðnýtt slcipulag á framleiðslu og verzlun í stað frjálsrar og sJcipulagslaasrar framleiðslu og verzlunar í höndum ábyrgðarlausra einstaklinga. Sendisveitir Rússa og Dana. Foringi sendisveitar ráðstjórn- erinnrr rúvsnesku í Danmörku, er sett er þar samkvæmt hinum nýja verzlunarsamningi milli Rússa og Dana, hefir verið skip- aður Cesar Hein, er hingáð til hefir verið framarlegá í stjórn samvinnufélagasambandsins rúss- neská (centrosojus), en fyrir sendisveit Dana í Rússlandi mun verða Peter Schou, er til þessa hefir verið aðalræðismaður Dana í Montreal og tii aðstoðar Eigil Leth framkvæmdarstjóri; auk þess verða með þeim skrif- ari og hraðritari, og í ráði er, að sérfræðingi í landbúnaðar- málum verði bætt við, en óat- ráðið er enn um það.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.