Sunna - 01.11.1932, Blaðsíða 11

Sunna - 01.11.1932, Blaðsíða 11
S U N N A 43 M. Á. Á.: Úr Klettshelli. málverk. En þó voru það tvö, sem okkur fannst bera af öll- um hinum og þau hétu: Sál mín er hrygg — og Bofnssúlur, þau voru máluð af svo mikilli list, sem eigi gat dulizt fyrir manni, þó að maður hafi ekki nema mjög lítið vit á málverk- um, og má á þessu sjá, eins og mörgum fleirum ágætis mál- verkum eftir hann, hve mikill og góður málari Magnús er. Sízt ætti maður að gleyma hinum ágætu gipsmyndum Magn- úsar og hvíldi mikil list yfir gipsmyndinni af drengshöfðinu, sem allir urðu svo hrifnir af, er á málverkasýningu hans komu. Einnig voru fleiri gipsmyndir hans ágætar, t. d. Bæn, og er hann ekki sízt hæfur í myndhöggvaralist. Og hafa þeir, er ekki sáu málverkasýningu Magnúsar, farið á mis við mikið, að sjá hve hann og aðrir íslendingar eru komnir langt í

x

Sunna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunna
https://timarit.is/publication/612

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.