Sunna - 01.11.1932, Blaðsíða 32

Sunna - 01.11.1932, Blaðsíða 32
64 S U N N A veit hvar ég á heima, að ég þarf ekki að segja hvað ég heiti«. 7. Maður nokkur endaði bréf til kunningja síns þannig: »... en ef þú færð ekki þetta bréf, þá láttu mig bara vita, þá skal ég strax skrifa þér annað. Þinn Pétur«. Hvort er þyngra 1 kg. af fiðri eða 1 kg. af blýi? Veiztu hvad er hægri og hvað er vinstri? Skrifaðu fyrsta stafinn í nafninu þínu vinstra megin við strikið, sem fer hér á eftir, og síðasta stafinn í föðurnafninu þínu hægra megin við það. Strikaðu undir þær af eftirfarandi tölum, sem eru á milli 20 og 30. 78— 18 — 23 — 20— 19 — 27—21 —46 — 92 — 25 — 8 — 67 Kanntu stafrófið? Strikið undir þá af eftirfarandi bókstöfum, sem í stafrófinu eru á milli H og 0: KGERBIDLTÆM]NAÐÖOPFÍU Settu kross undir þá af eftirfarandi tölum, sem tölustafur- inn 7 kemur oftast fyrir í og hring undir þá tölu, sem talan 7 er ekki í. 853742 5363534 7535765 4375747 6547464 3647636 H. El. í sögutíma. Börnin hafa verið að lesa um Ingólf Arnar- son. Allt í einu gengur einn drengurinn til kennarans og segir: »Kennari, hvernig var það, dó Ingólfur Arnarson sjálfur“. Sunna kemur út mánaðarlega að vetrinum, 6 hefti á ári, 32 bls. hvert. Argangur kostar kr. 2,00 og greiðist fyrirfram. 50 aura heftið í lausasölu. Ritstjórar: Aðalsteinn Sigmundsson og Gunnar M. Magnússon. Utanáskrift: Pósthólf 406, Reykjavík. Ríkisprentsmiðjan Gutenberg.

x

Sunna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunna
https://timarit.is/publication/612

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.