Sunna - 01.12.1932, Blaðsíða 26

Sunna - 01.12.1932, Blaðsíða 26
90 S U N N A Það má aldrei þræla öðrum niður með kröftum einum. Góður glímumaður fellir keppinaut sinn á hreinu bragði. íslenzk glíma getur þannig haft betri áhrif á skap ykkar, heldur en áflog og ýmis- konar tusk. Auk þess er glíman líkleg til þess að efla hreysti, snarræði, krafta og þol. Gaman væri, ef þið byrjuðuð að æfa ís- lenzka glímu, þar sem þið eruð nokkrir sam- an. Þið getið vafa- laust fengið einhvern til þess að kenna ykkur brögð og varnir. Ef þið iðkið glímu á fagran hátt, munuð þið finna að hún er íþrótt, sem hefir meira gildi en í fljótu bragði virðist. Munið það, að í íslenzkri glímu getið þið sýnt hvernig drengir þið eruð. G. M. M. JL Góða skemmtun á skíðagöngunni, drengir!

x

Sunna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunna
https://timarit.is/publication/612

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.