Sunna - 01.02.1933, Blaðsíða 12

Sunna - 01.02.1933, Blaðsíða 12
1. mynd. Báíur Malaja. Búinn til úr pappa. Brjótist eftir punktalínunni. hanga niður á lærin, en eru nakt- ir niður að mitti. Berfættir ganga þeir menn einnig. Konur eru frekar í fötum og þær efnaðri hafa silki- slæðu um höfuð sér. Efnamenn eru myiiu* Hús Malaja. Má búa til úr pappa og mjóum teinum. einnig í goðum Og skrautlegumfötum. Margir brúnir menn eru upp með sér og bera sig vel. Þeir standa teinréttir og göngu- lag þeirra er í senn fagurt og tígulegt. Skór sem nota Börnin ganga mörg allsnakin fram eftir öll- má ’á sumrum. um aldri. Hitinn er nógur allt árið, því þetta er suður undir miðjarðarlínu, þar sem sólin kemur upp á sama tíma á hverjum degi og sezt í sama mund allan ársins hring, og skógarnir eru sígrænir. Malajar búa flestir í fábreyttum húsakynnum. Þar sem þeir búa í þorpum, eru húsin venjulega ein hæð og lítil ummáls. Húsmunir eru fáir. I eldhúsinu eru nokkrir pottar, járnpanna og kókoshnetuausa. Fjölskyldan situr á hælum sínum, sumir liggja endilangir á gólfinu og teygju úr öllum öngum. A nóttunni liggja þeir á mottum, sem lagðar eru á gólfið. — Malajar reykja allmikið. Margir þeirra eru mjög latir og láta 3. mynd.

x

Sunna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunna
https://timarit.is/publication/612

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.