Sumargjöf - 01.01.1907, Page 11

Sumargjöf - 01.01.1907, Page 11
7 (ielur heilög vona vala Vilspár öldum, sönn og fróð. Lát að hausti fölna og falla Fögur l)Ióm, sem er það mál. Látum bylinn kalda kalla Kossinn, varmann, lifið, tál. Látum hreiðu ljósra mjalla Loka hinsta sundi og ál. Ber þó framtið, æskan, alla Eilift vor og líf í sál. Þér vil ég að fótum falla, Frjóvi kraftur, lífsins bál. Þína er gott og glatt á lijalla Gróðurs kringum svala skál. Heyrum stormbyl Góu gjalla, Gaddsins brýna lieiftar stál. Hlær þó vorið árstíð alla Inn í barnsins heitu sál. Heyrum, synir liafs og fjalla, Hrópandann í vorri sál. Sjáum klökna kaldra mjalla Kufl af landsins bundnu sál. Finnum glædd af ást við alla Ættþjóð vorri bál í sál. Syngjum vorljóð æfi alla Inn í barnsins frjóvu sál. Indriði Porkelsson.

x

Sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.