Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 15

Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 15
11 frá æsku og þoli það vel; dreg fast og seint að mér andann og rétti niig upp. Eg er enginn suðrænn vinviður: norður við lieimsskaut er óðal mitt, ég þoli frostnæturnar og hélufallið. Ef til vill verða ævilok mín þau, að frjósa til bana. Enginn veit sitt skapadægur. Veturinn skelfir mig þó ekki; ég mun reyna til þess, að bjarga fjöri mínu meðan þrótturinn endist, ekki gefast upp með- an ég má neyta lífsvopnanna; berjast öndverður gegn fannkófi, harðviðri og frosti meðan unnt er. Slíkur dauði er ekki geigvænni en hver annar. Sá er sterk- ur sem að sækir, það er engum til vesalmennsku virðandi þótt hann hnigi fyrir ofurefli. Ekkert nálín er hvítara en mjöllin og yfirsöngurinn verður sterkur talan einörð og smjaðurlaus. Hann sem felldi mig á hólmi mun verpa mér mjallarhaug, ræna mig engu og þylja yfir mér fræði sín forn og liörð. Drottinn lífsins er mér jafn nálægur á háheiðum og fjöllum, eins og þar neðra í dalakirkjum og hverf- isgörðum. Friður dauðans er samur hér og þar; svefninn jafnhöíigur efra og neðra. En satt er það, að ég ber, sem flestir aðrir, löngun í brjósti mínu til þess, að kjósa mér önduð- nm legstað. Líklega er það venjan og arfgengið sem skapar þessa þrá, skynsemi mín færir öflug rök gegn henni; reynir til þess að gera liana að kreddu. Þó get ég ekki hrundið henni úr huganum og þar við situr. Helst vil ég beinin liera og þar vil ég liinstu hvíl- una fá, á Þórunnartóltum í Mikley; þar hefi ég oft staðið á bjarginu fyrir vestan og horft með ánægju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.