Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 22

Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 22
18 Sumargjöf. gersemar þær er vér höfum tekið í arf eftir forfeður vora. Elcki heíir skáldið leikið tveim skjöldum fyrir liönd lands og þjóðernis. Trúr hefir hann reynst tungu og sæmd eylands- ins sem ól liann. Bæði ungur og aldurhniginn heíir hann verið jafnöruggur og sannur íslendingur. ★ * ★ * * + * ¥ * Ég sé stjörnuhrap úr hálofti, það ílýgnr frá norð- austri til suðvesturs; skáhallt niður, með geisihraða hvítglóandi og kembir aftur af gullinn slóða. Loftsjmin hverfur bak við Langafell. Himininn er jafnfriðarmildur og áður. Er einhver mér kunnur feigur þar i suðvestrinu? í áttinni þar sem hugsjónin er, æskuástin dvelur. Þaðan kemur draumkonan mín góða, hún sem ræð- ur björtum sal á Draumalandi. Hún er dís angurblíðu draumanna minna, æsku- fögur, síung, prúðhár, fönguleg, bláeyg og björt yíir- litum. Jafn fögur mínum augum og hún var á ár- dögum þroska míns. Þótt liún deyi breytir það engu í heimi minn- inga minna. Hún verður eins nærri mér þá og nú. El' til vill nær. Þegar sverðið brestur undir hjöltonum; mér.verð- ur svart fyrir sjónum; hlóðið staðnar, hjartað hættir að slá. Kem ég þá til þin? í bjarta sali og farsælu? Eða er dauðinn alger? Öllu lífi lokið? Ég fæ ekki svar í nólt, fremur en endrar nær og ég sætti mig við það. Draumkonan mín góða vitjar mín í svefni í nótt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.