Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 59

Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 59
Suniargjöf Oí) »liiö efra helfrið hrikavæn þú hreyfir vetrarkífi, en neöra sólblíö sumargræn þú svellur öll af lífi«. Hann var öðruvísi búningurinn liennar fóstru, okkar þegar forfeður okkar bar liér fyrst að landi. Hamrabeltin gnæfðu þá sem nú við heiðan himin, en fjöllin voru umgirt ilmandi birkiskógi hið neðra og skógurinn teygði sig eftir ásum og holtum út að sjónum og klæddi mörg mýrarsundin. Fóstra okkar inisti skóginn af því að börnin hennar þurftu hann til liita og næringar, en skógarmissirinn varð til liins niesta tjóns, því að hann liafði í för með sér ennþá nieira böl. Skógurinn hefur þau áhrif á loftslagið að hann dregur úr kuldanum á vetrum og hitanum á sumrum eða jafnar loftslagið. Þegar skógurinn hvarf bar því meira á vetrarkuldanum og sumarliita- num, en þessi breyting varð svo íljót að undirgróður- inn gat ekki vanist liinum breyttu kjörum. Þegar hann misti skjólið gat hann ekki lialdist við. Jörðin tók því smám saman að særast og þegar vatnið fór nð grafa jörðina tók straumurinn bæði jarðveginn og gróðurinn. Skógurinn bindur mikið vatn, þvi að skógartrjen þnrfa mikið vatn til að viðlialda lííinu. Þegar skóg- nrinn dó varð jarðvegurinn þvi vatnsmeiri. í hall- andi jarðvegi gróf vatnið sig gegn um jarðveginn, þá koniu upp jarðföll. Jarðföllin verða smám saman stærri og stærri og víkka að ofan. Þá koma storm- arnir og þyrla upp ryki úr bökkunum, liola stöðugt nr þeim meira og meira, svo að jarðvegurinn hangir 1 torfum í börmunum. Torfurnar falla því næst og ''elta niður i botn jarðfallsins. Stormurinn heldur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.