Sumargjöf - 01.01.1907, Side 73

Sumargjöf - 01.01.1907, Side 73
Sumargjöf 69 Lítið á framfarirnar hjer á landi, hversu geipi- miklar þær hafa orðið undanfarin 30 ár, síðan verstu einveldishöftin slitnuðu. Einveldishöftin eru ekki öll slitnuð enn af þjóð- inni. Nú erum við kjósendur eins konar einvaldsherr- ar iíir öllum þeim Qölda landsmanna, karla og kvenna, sem ekki hafa kosningarrjett. Fleigjum því valdi. Gerum þjóðina alfrjálsa inn á við. Það getum við, og það gerum við, ef við leiðum í lög almennan kosningarrjett. Við Reikvíkingar gerum sjálfum oss sóma og öllu landinu gagn, ef við segjum til vegar í þessu máli. Það higg jeg nú að öllum sje ljóst. Og þess vegna vil jeg ekki orðlengja þetta frek- ar. Jeg veit að okkur er öllum jafnant um sóma höfuðstaðarins og gagn ættjarðarinnar. Yið fossinn. Við komum hjer ennþá, sem erum á ferð, fyrst enn er ei streingur þinn skorinn, nje okið þitt telgt eða talið þitt verð og tjaran í kollinn þinn borin.

x

Sumargjöf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.