Sunnudagsblaðið - 17.06.1923, Blaðsíða 4

Sunnudagsblaðið - 17.06.1923, Blaðsíða 4
4 Sunnudagsblaðið. Persil Kristjaniu, Noregi. Allar venjulegar líftryggingar, barnatryggingar og lífrentur. — Islandsdeildin löggilt af Sljórnarráði íslands, desember 1919. Ábyrgðar8kjölin á íslenzkul Varnarþing i Reykjavik 1 Iðgjöld og tryggingarfé reiknað i isl. krónum. Iðgjöldin lögð inn í Landsbankann og spari- sjóði víðsvegar um land, þar sem tryggingarnar eru keyptar. — Viðskifti öll ábyggileg, hagfeld og refjalausl A..V. Llftrygging er sparisjóður. En sparisjóður er engin liftryggingl Hygginn maður tryggir líf sitt. Heimskur lætur pað veral — Dýrmætasta eignin er starfsþrek þitt og líflð sjálít. Trygðu þaðl — Gefðu barni þinu líftryggingu! Pá á það fasteign til fullorðinsárannal Grundarstíg 15, Reykjavík. Helg-i Valtýsson tltc (Forstlörl ÍHlnntl«aeil<lar.) 1 Ósthólf 533. A.'V. t*eir sem panta tryggingar skriflega, sendi forstjóra umsókn, og láti aldurs sins getiðl Sím nr. 1250 má ekki vera hærra en hér seg-irs VINDLAR: Kímnismolar og molar alvarlegu eíuis. (Úr Lundúnablaðinu »Tit-Bits«). »Hve mikið?« sagði brúðgum- inn við prestinn. »Ó, það er undir yður komið. Pér kunnið betur að meta hvers virði þjónusta mín er«. »Kannske við látum það þá biða, til dæmis í eitt ár. Pá veit eg betur hvort eg á að borga yður fimtíu pund eða ekkert«. »Nei, nei, fyrir alla muni«, sagði presturinn, sem var giftur sjálfur, »borgið mér heldur hálft pund núna«. Maðurinn, sem aldrei gaf sér tíma til þess, að eyða frístund- um sínum með fjölskyldn sinni, að leika sér við börnin sín og kynnast þeim, að kyssa kon- una sína áður en hann fór í vinnu á morgnana eða fara með hana i leikhús á kvöldin, að heimsækja vini sina og tala við þá á götu, að neyta máltiða sinna í ró og næði með fjöl- skyldu sinni, að lesa góðar bækur og tímarit, sem víkka sjóndeildarbringinn, að iðka iþróttir eða annað, sem hressir likama og sá), að skreppa út úr bænum að sumarlagi með konu og börn og njóta sveita loftsins og lífsins þar um stund, að annast heilsu sína, að taka þátt í félagsskap, að vinna að því að heimurinn fari batnandi og hann sjálfur með, að skrifa henni móður sinni, að hjálpa bágstöddum, þessi maður hafði að eins tíma til eins: Að græða fé, að krjúpa við altari Mam- mons. En loksins varð hann að eyða dálitilli stund — til þess að deyja. Og þá kom það upp úr kafinu, að allir voru svo önnum kafnir, að enginn hafði tima til þess að fylgja honum til grafar. ÉtlagalJóA, eftir Axel Thor* steinson. Niðursett verð: Kr. 2,00. Afgreiðsla Sunnudagsblaðsins. Áriritið Syrpa fæst hjá Guðm. Daviðssyni Frakkast. 12. Emkuhenila. Axel Thor- steinson. Thorvaldsensstræti 4. Heima kl. 4—7 á hverjum virk- um degi og oft endranær. Allar hyggnar húsmæður n o t a Rinso þvær algjörlega sjálft í köldu vatni. — Spariö kol, tíma og erfiði með því að nota Rinso. Rinso fæst alstaðar. Aðalumboð Heildverzlnn ýsgeirs Sigirlssour. Spurningum Mvarað. Pótt þess sé getið í Sunnu- dagsblaðinu á viku hverri, að ársgjald fyrir blaðið sé fimm krónur (sbr. 2. síðu hvers blaðs efst), er eg daglega spurð- ur hvort teknir séu áskrifendur að blaðinu. Vil eg því svara þessum fyrirspurnum i blaðinu í dag, öðrum til athugunar, svo enginn, er blaðið les sé í vafa um, að það er einmitt lögð að- aláhersla á að ná í áskrifendur, þó blaðið verði einnig selt í lausasölu fyrsta sprettinn. Við- víkjandi áskriftum hringiðd sima 721, helst kl. 4—7 daglega. Blaðið er borið til áskrifenda á morgni hvers sunnudags. Útgefandinn. LausaiöluverA Sunnu- dagsblaðsins verður framvegis 15 aurar. Áskriftargjald óbreylt. Tributo . Dictator . Primo Amata . Hermes . Sentencia lilptons te og aðrar Liptons vöxur eru óviðjafnanlegar að gæðum. Húsmæður, biðjið um þærl [6 Cadburyg átsúkkulaði er best. I umboðs- og heildsölu hjá M. Matthíassyni Reykjavík. Sími 532. [6 Rökkur. Frá byrjun. Kost- ar kr. 3,50. Fæst á afgreiðslu Sunnudagsblaðsins. Prentsmiðjan Gutenberg. 50 stk. kassi á kr. 21,00 100 — — 39,75 50 — — 18,25 50 — — 13,60 50 — — - — 11,50 50 — — - — 9,80 Ef ykkur vantar nýmeti á borðið, þá munið eftir nlAursuAuvörum vorum. Beinlausa kjötinu, kæfunnl og fiskabollunum sem seldar eru í Matardeild fé- lagsins í Hafnarstræti og fjölda annara verzlana bæjarins. — Reynið og þér munuð sannfærast. Sláturfélag Suðurlands. Utan Reykjavíkur má verðiö vera því hærra, sem nemur fiutn- ingskostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, þó ekki yfir 2 °/°« Lands verzlunin. A 11' sem unna jarðrækt og búnaði, ættu að jLJlI 11.1 j verða æfifélagar Búnaðarfélags íslands. Æfitillag- er ÍO hrónu r. Félagar fá Búnaðarrit ókeypis. Bað er 300—400 bls. bók árlega, sem flytur ritgerðir um jarðyrkju og búnað. Sendið 10 kr. til skrifstofu Búnaðarfélags lslands, Lækjargötu 14, og þér verðið skráður æfifélagi Búnaðarfélagsins. ooooooo oooooooooooc YMISLEGT iooooooo

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.