Sunnudagsblaðið - 15.07.1923, Síða 4

Sunnudagsblaðið - 15.07.1923, Síða 4
4 Sunnudagsblaðið. Krirstjariíu, IS'oreg'i. Allar venjulegar líftryggingar, barnatryggingar og lífrentur. — Islandsdeildin löggilt af Sljórnarráði íslands, desember 1919. Ábyrgðarskjölin á islenzkul Varnarþing i Reykjavik! Iðgjöld og tryggingarfé reiknað í isl. krónum. Iðgjöldin lögð inn í Landsbankann og spari- sjóði víðsvegar um land, þar sem tryggingarnar eru keyptar. — Viðskifti öll ábyggileg, hagfeld og refjalaus! -AW. Liftrygging er sparisjóöur. En sparisjóður er engin liftrygging! Hygginn maður tryggir lif sitt. Heimskur lætur pað vera! — Dýrmætasta eignin er starfsþrek pitt og lífið sjálft. Trygðu pað! — Gefðu harni pínu llftryggingu! F*á á pað fasteign lil fullorðinsáranna! Grundarstíg 15, Reykjavík. Sím nr. 1250 Helgi Valtýsson (Forstjóri íslandsdeildar.) A,.~V. Peir sem panta tryggingar skriflega, sendi forstjóra umsókn, og láli aldurs sins getið! Pósthólf 533. — Sonur minn! Vissulega hefir mikil hamingja fallið þér í skaut, sagði gamli maðurinn. — Þess vegna ætla eg lika, undir eins og eg fæ fyrstu kap- teinslaun mín, að kaupa handa þér lítið hús og garð. Þar get- urðu gróðursett allskonar matjurtir og allar kærustu blóma- tegundirnar þínar. En hvað er að þér, pabbi? Þú lítur svo veiklulega út. — Vertu þolinmóður, sonur, bíddu andaitak. Það lagast. En kraftar gamla mannsins voru farnir. Hann varð að halla sér aftur á bak í stólinn. — Bíddu andartak, sagði sonur hans. Glas af víni mun hressa þig upp. Hvar geymirðu vfn þitt? — Nei, þökk, leitaðu ekki að því, sagði gamli maðurinn og reyndi að aftra því, að hann svipaðisl um eftir því. — Jú, pabbi. Segðu mér hvar það er. Og Dantes opnaði tvo eða þrjá skápa. — Það er ekki til neins, sonur. Vínið er búið. — Hvað segirðu, faðir. Ekkert vín til. Dantes skifli litum. Og hann leit ýmist á föður sinn, horaðan og kinnfiskasoginn eða tóma skápana. Honum fór að detta margt í hug. — Hefirðu ekki haft nóg til að bíta og brenna, faðir? — Eg þarfnast einskis úr því þú ert kominn til mín aftur, stamaði gamli maðurinn. Dantes þurkaði svitann af enni sínu. — En, pabbi, eg fékk þér 200 franka, er eg lagði af stað fyrir þremur mánuðum síðan. — Já, já, Edmond, víst gerðirðu það. En þú gleymdir, að þú skuldaðir nábúa mínum, Caderousse, dálitla upphæð. Hann minti mig á skuldina og sagði, að et eg borgaði ekki fýrir þig, myndi hann fara til herra Morrels og krefjast fjárins. Mig grun- aði, að það myndi geta orðið þér til ills, svo eg borgaði hana. V esturförin eða ferðin til Ameriku heitir mynd, sem sýnd er í Nýja Bíó í dag. Er það ein af mörgum ágætum myndum, er Jackie Coogan leikur aðalhlutverkið i. Fyrsti þáttur myndarinnar ger- ist á stóru vesturheimsjari. Móðir drengs þess, er Jackie leikur, deyr á skipsfjöl. Er nú Jackie aleinn, munaðarlaus og án vina, enda lendir hann í mörgum raunum og fer þó alt vel að lokum. Er myndin haglega sam- tvinnuð gamni og alvöru. Leik- ur Jackie er auðvitað afburða- góður, enda er hann í fremstu röð kvikmyndaleikara, þó ung- ur sé. Allmjög veltur og á leik gamla skipstjórans, en hann er eðlilega og einlæglega leikinn. Fáir leikarar eru eins vina- margir í veröldunni og Jackie Coogan. Mun hann og eiga sína vini hér síðan þá er »The Kid« var leikinn í Nýja Bíó. Jackie er fallegur bæði raunverulega og í list og leik. Segir svo pí- anósnillingurinn Paderewski, er á bújörð í Kaliforníu og býður Jackie oft til sín, að bestu ynd- isstundir elli sinnar séu, er hann syngur gamlar, pólskar vögguvísur við Jackie. Trúi eg eigi öðru en að öllum, er þessa göfgandi mynd sjá, hitni um hjartarætur og að þeir hryggist og gleðjist með Jackie i leikn- um. Myndin er svo haglega gerð, að alvaran í leiknum er eins og umgjörð um fagurt málverk, sem verður að vera dökk svo málverkið sjálft geti hrifiö og glatt. — í Nýja Bíó er og sýnd Ææ/tur óReypis. Hver sá, er sendir útgefanda Sunnudagsblaðs- ins nöfn tveggja nýrra áskrifenda fær 1 eint. af bókinni »Útlagaljóð« ókeypis og póstfrítt. Sá, er sendir nöfn fimm áskrif. fær »Rökkur« frá upphafi, ókeypis og póstfrítt. Hálfs árs borgun fyrir hvern áskrifanda verður að fylgja pöntun. Petta kostaboð (1. og 2. hefti I. árg. »Rökkurs« ganga án efa upp þetta ár) gildir að eins til 15. nóvember þetta ár. Boðið er ---miðað við milliliðalaus viðskifti.- &unnuóacjs6la6iéf póstfíélf 106, tSlvífí. Ef ykkur vantar nýmeti á borðið, þá munið eftir niðuriuðnvörnm vorum. Beinlausa kjötiiiu, hæfunni og íiskabollunum er loiiu aftir. sem seldar erú í Matardeild fé- lagsins í Hafnarstræti og fjölda annara verzlana bæjarins. — Reynið og þér munuð sannfærast. Sláíurfélag Suöurlands. BEZTA HVEITIÐ er J\ GqldMeoal Flqur / llöfum ávalt fyrirliggj. andi nægar birgöir bæöi í ÍO og- 140 Ibi. pokum. H. Benediktsson & Co. inynd af kappakstri á bilum. Varð ítalinn Nazarro hlutskarp- aslur og fór að meðaltali um 127 km. á klt. — Skemtileg rnynd og víldi eg heldur sjá eina slíka en tíu svo kallaðar gamanmyndir. A. OOOO O O O O OOOOOOOQOOO YMISLEGT O OOOOOOOO oooo Liptoni tc* og aðrar Liplons vörur eru óviðjafnanlegar að gæðum. Húsmæður, biðjið um þær! (3 Itökkur. Frá byrjun. Kost- ar kr. 3,50. Fæst á afgreiðslu Sunnudagsblaðsins. Cadburys átsúkkulaöi er best. í umboðs- og heildsölu hjá M. Matthíassyni Reykjavik. Sími 532. [3 Enskukeiuila Axel Thor- steinson. Thorvaldsensstræti 4. Heima kl. 4—7 á hverjum virk- um degi og oft endranær. ^Jtlagaljóö, eftir Axel Thor- steinson. Niðurselt verð: Kr. 2,00. Afgreiðsla Sunnudagsblaðsins. Almenningi er gefinn kost- ur á að gerast ársfjórðungs- áskrifendur að Sunnudagsblað- inu. 1.—15. blað telst 1. árs- fjórðungur og síðan framvegis samkvæmt því. Verð í hlutfalli við ársgjald eða kr. 1,25 á árs- fjórðungi. — Gerist áskrifendur hvenær sem er. Afgreiðslan opin kl. 4—7 daglega. Sími 721. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Sunnudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.