Ný félagsrit - 01.01.1857, Síða 178
178
Uftl SAMVEIKiSLÆKNA.
samveikislækna, sem yrbi langtum of langt ab telja hér,
því skal abeins drepib á fátt eitt.
„I Madríb“, segir í skýrsluuni, „hafa samveikislækníngar
nú í mörg ár verib vib hal'bar á almennum sjúkra-
húsum. Vib háskólaun (í Madríb) kenna prófessórarnir
Rio og Nunez samveikisfræbina og lækníngar abferbina“.
Nunez þessi er og líflæknir ísabellu drottníngar; auk
þessara tveggja eru 5 abrir prófessórar á Spáni samveik-
islæknar: Dr. Franc. de Faulo Folch, pról'. í sjúkdóma-
fræbi, Dr. Saulchi, próf. í líkskurbarfræbi og Dr. Felix
Janer, prói'. í efnafræbi, og prófessórarnir Dr. de Hesean
og Dr. B. Obrador. A Sikiley er og skóli settr í sam-
veikisfræbi, er kallast „Academia Omöopathica“; hann er
í borginni Palermo. I Lundúnum eru tveir spítalar sam-
veikislækna helztir: ,,London Homœopathic Hospital“,
og „Metropolitan llomœopathic Hospital for the diseases
of Childrenlí, stofnabr 1855; þar eru og 14 „Dis-
pensaries“, og 16 félög samveikislækna; og í öbrum
bajum á Englandi eru nærfelt 60 Dispensaries. í löndum
Austrríkiskeisara eru 5 spítalar, er samveikislæknar hafa,
2 þeirra eru í Yínarborg, 1 í Linz, 1 í Ungverjalandi og
1 á Mæri; þá er og 1 spítali í Bæheinii; í LeipZig er
„Folildini\í“ og eins í Prag, og 8 lyfsölubúbir eiga sam-
veikislæknar á þjóbverjalaudi, þar cru og 8 félög. 1
Moskva er og spítali síban 1845. Vib háskólann í sam-
veikisfræbinni, er stofnabr var í Philadelphia í Pensyl-
vaníu eru 6 háskólakennarar, og 9 háskólakennarar' vib
háskólann í samveikisfræbi, er stofnabr var í Cleveland í
fylkinu Oliio; mörg félög samveikislækna, spítalar, lyf-
gjörbarhús o. s. fr. eru og í Vestrheimi, seni hér yrbi of
langt ab telja. Hér sleppum vér og öllum tímarituni
samveikislækna, sem eru svo mörg alstabar þar sem læknar