Fréttir - 09.05.1926, Blaðsíða 1

Fréttir - 09.05.1926, Blaðsíða 1
R E T TIR Sunnudaginn 9. inaí. 1026 Prentsraiðja Vcsturlands, Jsetirfti. I__2 Allsherjarverkfallið breska. Skilyr'Si stjórnarinnar Baldwin hefir lýst pví yfir, að fyrsta skilyrði til sannhngatilraiuia hó, að laudsverkfallinu só hœtt; Styrkur. „International Transport Workers hafa lofaö bréskmii verkamönnuni '200 milj. gyllina fetiyíka. (Það er um 360 milj. ísl- krónnr). SamúíSarverkfall. ,Samvhkende Fagfqrbund* í Kavp- nianuahöfn hefir sent út aðvörun uin að það niúui hefja samúöar- verkfall hið fyrsta llfcl. 21. maí. Verður þá euskum og dönskum niat- vœlaskipum neitað um afgreiðslu. Stjórninni svaracS. Verkamannaráðið het'ir svarað stjórninnr Bi'egftirr' henni um samn- ingsslit, og lýsir því yfir að verk- fallið verði ekki afturkallað. Götubardagar. Víða hefir lent i skærum á göt- um Luudúuaborgar, Um 60 menn hafa særst meira eða minna. Tí mes kom út 1 gær, 4 síður. Kveikt i byggingum blaðsins, en tókst ]>ó að slökkva. Saklatvaala. Stl er laus var látinn gegn dreng- skaparheiti (Sbr. „Fróttir i gær) hefir verið dæmdur í 2 máu- fang- elsi. Samningar. Iunar Vei kainaiinaráðsins er nú rætt um aukið umráífasvið til samn- ingamuleitaúa. StjórnarblafeiS segir, að ]>joðin verðiað velja milli st.jórnarskráriunar eða ofbeldisvalds. Telur stjórniuni siguriuu vísan ef hún só nógu utheldin.

x

Fréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir
https://timarit.is/publication/617

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.