Fréttir - 10.05.1926, Blaðsíða 1

Fréttir - 10.05.1926, Blaðsíða 1
F R E T TIR Mánudaginn 10. maí. 1926 Prentsmiðja Vesturlanda, ísafirði. I.— 3. Allsherj arverkfallið breska. Skeyti frá Loudon í dag hermir, að hæstiréttur Bréta hafi úrskurSað verkfitllið ólöglegt. Óeiröir og siná- skærur i nokkrnui bbrgum. Blö5 konia út í (Siiitlu bioti. 183 skip höfðu veriS affermd ií föstudaginn og nokknr fernid. All- mnrgar lestir gíriígá í Canterbuiy. Biskupinn í York liefir gert 'til- raun til sátta, eu lítið útlit eifyrir að hún heppnist; Annars vivðist lögreglan hafa al- gciiega yfirhönd níi sem stendur. ÞnS hefir vakið undrun um ij.lt Bietland að Danir skyldu boð'a saiu- i*iSarverkfall. Rnasar hafa boðiS hjálp og sent peningaávísun til Verkamannasam- baudsins breska, en þaS vildi ekki þiggja og endursendi peningana. Úr bðenum. Netavinnustofu héfir „Togarafélag IsfirSinga sett á stofn hór. Vimia þar 3 stúlkur og einn karlmaSur, hr. Sigurvin Hansson, sem veitir vinnustofunni forstöSu. Húu er í sama húsi og Rafveitan. Taug-aveiki, allgeyst, gaus upp í bæuum í fyrradag. Voru Ö sjúkratilfelli í morguu, aðsögn hóraSslækuis. Flestir sjúklingarnir illa halduir og sumir mjög þungt. - Veikin barst til bæjarins í nijcSlk frá Fossuui. Kom 1'aS í ljós, við rannsóku hóraðsheknis, að alt fólk. ið á bæúhm, 8 manns, heflr veriS lasið nndauí'arið og er sumt enu. — Hefir læknis aldrei veriS vitjað. En þetta reyndist taugaveiki, viS skoðun hóraðslæknis í gær. Hafa því bæjirnir á Fossum og Eugidal verið settir í sóttbann, en þeir hafa í sameiningu f lutt nijólk til bæjarins.

x

Fréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir
https://timarit.is/publication/617

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.