Fréttir - 10.05.1926, Qupperneq 2

Fréttir - 10.05.1926, Qupperneq 2
2 Alþingi. Söfnunarsj ó'Surinn: Gæslustjóri söfimnarsjóðs er kos- inn sira Sigurðtir Gunnarssön. Landnáinssj óíSur. Meirililuti fjtirkagsuefndar efri- deildar ber fram rökstudda dag- slcrá um að stjórnin rauiisaki land- námssjóðs-frumvarp Jónasar — og leggi niðurstöðu sína fyrir Alþingi eins fljótt og auðið er. Fjárlögin. Eftir ,3. umræðu fjárlaganna í efrideild var tékjuhalli á þeiin iun 275 ]>ú«. krónur, Húsraæ'Sraskóli á Hallormssta'5. Jónas flytur ]>ingsályktunartillögu um að skora á stjórnina að leica samkomulags við Sigrúnu Blöndal í Mýranesi ttm að stofna og starf- rækja húsmæðraskóla á Hullorms- stað sern einkafyrirtæki. Hva^ cg vildi segja. — — —1 Það er óskemtilegtir gestur, sem ísfirðingar þurfa nú að taka á móti og hýsa oft á ári — taugaveikiu. Virðist svo sein ógernittgttr só að kattpa mjólk af bændum liér í ná- greúninu, þar sem íljós kemurhver bærinn á fætur öðrum gagnsýrður af pest. Er það líka ófyrirgefanlegt kæru- leysi af mjólkurseljendum að fara eigi varlegar, en gert liefir verið á Fossum, þar sem alt heimafólk veik- ist, án þess læknis só vitjað. Það er nokkttð dýrt hvert manns- Hfið. Skritlur. Frú N. kom til Olafs kaupmans og mælti: — Eg pantaði 12 áppelsínur hjá yðttr í morgttn en fókk að eins 11. Hveruig stendur á því? — Já, svaraði Ólafur, ein varsvo skemd að eg leifði ntór að fleygja henni. l'EIR, sein liafa kvartað undan því, að Fréttir værtt dýrar ern beðu- ir að áthuga, að blaðið ltefir ekki flntt neinar auglýsiugar og a ð dag- legur skeytakostnaðui' er allmikill. G. Audrew.

x

Fréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir
https://timarit.is/publication/617

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.