Fréttir - 14.05.1926, Blaðsíða 2

Fréttir - 14.05.1926, Blaðsíða 2
fréttir: . Á víð og dreif. Þa, er Amundsen var staddur í Þrándheimi, aður en hann IagSi af staS sjóleiSis til SvalbárSa, hélt Þor- lákur Helgason fiá, ísafiiði ræðu fyrir •iniiini heimskautafaranna en Amundsen þakkaði. Þorlákur er, svo sem kunnugt er, fórtnaðnr Stúdeilta- fólagsins í Þráiidhciini. / . - ¦ ¦... - Þegar Hindenburg hersbofðingi varð sextugur í voi, hehnsóttu bann in. a. fiiJltiúur frá Bietmn, Rúss- t uni og Frökkum. ,,Skiill berst, skrill sætiist," segir máltækið. Reglan virðist ná leugra en bara til skríls iiis. . Tyrki nokknr, som átti 6 sex konur lifði í 151 ar. Oskiljanlegur skratti! Hvers vegna er tungan, ^sem við tölum kölluð móðurmálð okkai? Líklega vegna þess, áfc feðurnir' fá svo s.jaldan tækifæri til að nota haua. Flugur eru líka veislunarvara. Þéss er getið úýjega 1 dönsku blaði- að til Hafnarhal'i komið frá Þýskal. 10 þokar af þuikuðuin flugum. Þær eru notaöar til að ala á hænu uriga. Byrd liðsforingi. Ilann var talinn hættulegasti keppinautur Amundsen í pólflngiuu og virðist líka hafa reynst þaS. ¦ Hann lagði af stað frá Brooklyn 5. apríl sjóleiðis til Kingsbayá Sval- barða. '/¦¦. ÞAtttakendur eru 46, íiugmenn, vélamenn. vélsniiðir og vísindamenu, alt sjálfboðaliðar. Lloyd Bennet heitir flugmaSurinn sem flaug með hann fra Kingsbny og á pólinn (hnfi hann komist þangaö). Fiugvólin heilir .Tósefína Foid í liöLuðíð .->, dóttir Foi-d hins ríka, 'Sein eu eiuti af aðals'týrktai- uiöiiiiuiii fararinnar. ésauit' þehri Rockefeller, Rotsehild o. fl. Auk þess hafði haim að'ra minni vél niéð, sór til aðstoðar. , ' Forðabúr hafði Lftiin 'soit & norð- urströud Græulaiids, ¦ Pearylaud og víðar. „Jósefína Ford," hefir verið not- uð áður í fiug til Kúba og reyndist vel. Hún tekur 6 farþegja og 400 gall. af bensíni, ank leiðsögumanns og vólsmiðs. Skýlið er hitaS upp frá véhuui. Mesti hraSi er 125 niílur á vöku. G. Andrew.

x

Fréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir
https://timarit.is/publication/617

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.