Fréttir - 14.05.1926, Blaðsíða 2

Fréttir - 14.05.1926, Blaðsíða 2
2 FRÉTTIR. Byrd liðsforingi. Á víð og dreif. Þ4 er Amundsen var stáddur i Þrándheimi, áöur en hann lagði af stað sjóleiðis til Svalbarða, liólt Þ’or- láknr Helgason frá ísafirði ræðu fyrir minni lieimskautafaranna en Amundsen þakkaði. Þorlákur er, svo sem kunnugt er, fórtnuður Stádeiita- félagsins í Þrándheimi, Þogar Hindenburg hershöfðingi varð sextugur i vov, heimsóttu hann m. a. fulltrúar frá Bretunv, Rúss- um og Frökkum. „Skríll berst, skríll sættist,“ segir máltækið. Reglan virðist ná leugra en bara til skríls- ihs. Tyrki nokkur, sem átti 6 sex konur lifði i 151 ár. Oskiljanlegur skratti I Hvers vegua er tungan, sein við tölum kölluð móðurmálð okkar? Liklega vegna þess, að feðurnir fá svo sjuldan tækifæri til að uota haiaa. Flugur eru 1 í k a verslunarvara. Þéss er getið nýjéga i döuskn blaði- að til Hafnarhafi komið frá Þýskal. 10 þokar af þurkuðum flugum. Þær eru notaðar til að ula á hænu unga. Ilann var talinn hættulegasti keppinauttir Amundsen i pólíiiigiuu og virðist líka hafa reynst það. Haiin lagði af stað frá Brooklyn 5. apríl sjóleiðis til Kingsbay á Sval- barða. Þátttakeudur eru 4(5, llugmenn, vólaménn. vélsipiðii' og vísindamenn, alt sjálfboðaíiðtir. Lloýd Bennet heitir flugmaðurinn sem flaug með hann frá Kingsbay og á póliun (linfi hann koniist þangað). Fiugvólin heitir .Tósefína Ford í hcnuðið á dó.ttir Ford hius likti, /sem er eiun af aðalstýrktar- mönnimi fararimiar. ásilmt" þeim Rockefeller, ltotschild o. fl. Auk þess liafði haun aðra minni vél með, sér til aðstoðar. Forðabúr liafði nami sott á noið- tirströud Grænlitnds, Pearyland og víða r. „Jósefína Foid,“ hefir verið not- ttð áður í flttg til Kúba og reyndist vel. Hún tekui’ 6 farþegja og 400 gall. af bensíni, auk leiðsögumauns og vólsmiðs. Skýlið er hitað upp frá véltuni. Mesti hraði er 125 mílur á vöku. G. Andrew.

x

Fréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir
https://timarit.is/publication/617

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.