Fréttir - 17.05.1926, Blaðsíða 2

Fréttir - 17.05.1926, Blaðsíða 2
2 FRÉTTIR. Skjöl fundin, er sanna undirróður Villijálms keisara. Hefir hann reynt aS ejígja Kommunista til byltingaiv er gæfi Nationalistum átyllu til gagnbyltingar. f Ur bænum. Taugaveikin. í morgun voru tauga veikissjúklingar orSniv 22 frá 11 heimilum, þar af 10 á sjúkrahúsinu en 3 sóttkviaðir í heimaliúsum. Ein'n. dáinu. HéraSslæknir biSur )>ess gctið, að menn geti komiS til sín og látið bolusetja sig gégn faugaveiki, )>eir ' sem þaS' vilja. Telur ]>ó enga sér- staka ástæSu til þess, hema fyrir þá sem búa nálægt sjúkliiiguín eSa þurfa að hafa mök við sýktheimili. 8.s. „Nova“ kom í gæikvöldi. Fór i m'orgun, öll fánum prýdd, því í dag er 17. nuú. Níls Larsen lést í morgun á sjúkra- húsiuu eftir hálfsmánaSarlegu í taugaveiki. Nýr baukastjóri. AltalaS er aS Sigurjón alþnl. Jóusson só ráSinn bankastjóri við útbú Landsbankans hór. Athugið! Sel öll miu fataefni meS 20% af- slætti. Eins og flestura er kunuugt eru þau úrval að gæSum. Einnig er til öll smávara tiiheyr- andi karlnmnnafatnaði o. m. fl. Þorst. Guðmuiidsson klæSskei’i. Bæjargjaldkerinn. Uinsóknarfrest- iir uui. þá stöðu raun út s. 1, laug- aidag. Uuisækjendur SagSir aðeins 2, Iugölfur Jónsspn eand jur. ogHelgi Guðbjartsson. En uni aðstoö.armanns- stöðuna ninuu fjölmargir hafa sótf. Bærinn segir að Ingóifur verði bæjargjaldkeri en Jón I’éturssou aðstoðarinaðiir. Alþingi. Afgreiád lög: Lög um síldarsölu: — — sérleyíi til virkjuuar Dynjandisar. Lög um hlimnindi til handa nýj- ttm banka. G. Andrew.

x

Fréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir
https://timarit.is/publication/617

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.