Alþýðublaðið - 24.07.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.07.1923, Blaðsíða 1
<Greíiö út a.f -^.IþýdufloUlzzram 1923 Þriðjudaginn 24. júlí. 166. tölublað. Ji:m Larkin og jafnaðarstefnan á írlandi. Jim Larkin er ný og fjarska skær stjarna á festingu írskrá stjórnmála, og stafar það vísast að miklu leyti af afskaplegri lýð- hylli hans. Hver einasti írskur götudrengur þekkir natn Jim Larkins og veit, hvar hann á heima, og strætapentarinn, sem liðlangan daginn útbýtir listfengi sínu fyrir smáskildinga á gang- stéttarhellunum, festir mjög oft á þeim einkennilega andlitsdrætti Jim Larkins. Meira að segja frí- nkisstjórnin, sem hinn roskni jafnaðarmannaforiogi er eindreg- inn andstæðingur hennar, dirfist ekki að gera honum neitt, og heimili hans við Camden Place í Dyflinni er áreiðanlega hið eina, er sloppið hefir við hús- rannsókn. Jim Larkin er >tabu< (= helgidómur); sá, er dirfðist að hreyía við honum, myndi baka sér réttláta reiði alþýð- unnar. * * Jim Larkin befir ekki lengi átt heima í Dyflinni; eftir margra ára fangelsisvist í Hng Sing (í. New York) kom hann fyrir mán- uði til borgarinnar að afplánaðri refsingu. Spurningu minni úm, hvernig honum hefði liðið í amerísku fangelsunum, svaraði hann svo: >Hræðilega; . .. eink- um er þar ilt að vera stjórn- málaföngum & móts við það, sem er í öðrum löndum. Mjög o't verða fangar, er á einhvern hátt hafa brotið fangeisisreglurnar, fyrir barsmíðum, svo að lagar úr þeim blóðið. Ég hefi sjálfur horft á þáð, að fangaverðirnir hafa hrækt í munn öþægum fanga til þess að beygja hann til hlfðviLt. . r f f f f ? NAVY CUT CIGARETTES Sm^söluverð 65 aurar pakkinn. THOMAS BEAR & SONS, LTD., LONDON. W: ¦ - V A Irlan di. Fyrirlestur um Irlaufl. j™1* «. n Mtn ¦ _ Knnd Holmboe fyrírlestnr í Nyja Bíó um nú yerandi ástand á írlandi og skýrir frá samtali viíS Ðe Yalera og írska jafnaoarmannaforingjanu Jim Larktns. >En heima á írlandi — hvern- ig þykir yður hér að vera?< >Líka hræðilegt. Þetta frfríkí á það sameiginlegt við fríríkin i Ameríku, að forskeytið >frí< er hið eina, sem á skylt við frelsi f því. Auk þess gremst mér að sjá þá spillingu, sem orðið hefir vart innan jafnaðarmannaflokks- ins okkar, — fyrirbrigði, sem að vísu á sér líka í flestum löndum NorðuráIfunnar.< >Eruð þér jafnaðermaður í anda Moskvamannanna?< >Nei, ekki heldur. Ég held, að það sé hollast fyrir okkur á ír- landi, ef við gætum komið á jafnaðarstefnu-rfki á þjóðlegum grundvelli, — en þó — ekki hrein-írskum, heldur al-keltnesk- um.< >Hafið þér f hyggju að stofna flokk undir kosningarnar?< >Já, — og ég býst við, að mér takist að safna nægum at- kvæðafjölda, með þvf að óánægja með gamia jafnaðarmannaflokk- inn er mjög mikil meðal verka« manna.< >Hvernig haldið þér, að frí- ríkisstjórninni gangi við kosn- ingarnar?< >Ég fyrir mitt leyti held, að þessari - stjórn muni ganga illa, með því að lýðveldissinnum fjölgar óðum. Valdi. hennar er að eins haldið uppi með aðstoð málaliðs, sem gengst fyrir háu kaúpi.< >Ætli það sé satt, sam sagt er um ógnirnar í írskum fang- elsum?< >Það held ég, — og ég þekki sjálfur nokkur dæmi um mis- þyrmingar. Þannig sparkaði her- maður í kviðinn á ungri stúlku, 17 ára að aldri, svo að hún liggur nú milli heims og heljar í einu fangasjúkrahúsinu, og 1 gær var, ^eins og þér vitið, sparkað hrottalega í frú Despard (systur French's marskálks) af fríríkisherforingja, af því að hún Framhald á 4. síðu,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.