Dvöl - 09.12.1934, Blaðsíða 16

Dvöl - 09.12.1934, Blaðsíða 16
16 D V Ö L o. dcs. ítm Kýmnisögur Kennarinn var gamall piparsveinn og eftirlætisstarf hans var að kenna biblíusögur. Ilann kenndi þessa nánisgrein seint og snemma, þangað til lærisveinunum tók að leiðast þetta og ákváðu að gera lionum dálitinn grikk. Þeir tóku biblíuna hans og límdu saman nokkur blöð i henni, einmitt þar sein kennarinn ætlaði að byrja daginn eftir. í næsta biblíutíma byrjnði kennarinn neðarlega á blaðsíðu og fietti síðan við. Uppltaf ritningargreinarinnar var um konu Lots en áframhaldið um örkina. Grcininn hljóðaði þannig: — Kotta Lots var (flettir við) 300 álna löng, 30 álna broið og bikuð utan og innan. Kennarinn sat sem steini lostinn góða stund. Að lokum sagði hann: — Nú hefi ég lesið biblíuna i rneira en 30 ár, en aldrei rekist á þessa ritningargrein fyrr. Annars sann- ar þetta hve ógurleg konan getur veríð. -- Ukki vil ég láta brenna mig, sagði kcrlinginn, ég vil láta grafa mig, eins og ég er vön. neðan úr Hóla nautaíjósi, nýttu kvæðið, Bögu-Bósi. Sést af bögum þessum, að flimt- ur hefir á legið um faðerni Árna. Ætla og margir prófast hafa verið föður að honum. Eigi höfum vér heyrt þess getið, að prófastur svar- aði Ara í ljóðum, en upp ól hann sveininn Áxna og kom honum í Óli gamh, sem alltaf hafði þótt nokkuð gott í staupinu, lá nú íyrir dauðanum, Presturinn var sóttur 1 skyndi, en þegar hann kom að sótt- ar-sænginni rak. hann strax augun brennivínsflösku, sem stóð á borði við rúmið. — Er þetta nú einasta huggun þín á þessari alvörustund, Oli minn, spurði prestur, og benti meö áhyggjusvip á flöskuna. — Ónei, prestur góður, sagði Óli, ég á tvær ákavítisflöskur þarna í kistunni. — Anna, þú ert sól iífs míns. Bros þitt er fagurt cins og morgunroð- inn og auga þín blá eins og himin- inn, Við hlið þina mundi ég standast öll hretviðri lifíns. — Ileyrðu Ottó, er þetta bónorð eða vcðurlýsing? — Ég á alltaf: í stríði með að velja vinnukonu. — Nei, hversvegna? — Ef vinnukonan er ljót, þá er maðurinn minn aldrei heima, en sé hún falleg, þá þori ég aldrei út fyrir liúsdyr. skóla. Varð hann síðan prestur og prófastur á Kirkjubæ og var faðir Sigíúsar prests skálds, er drukkn- aði í Lagarfljóti. Stefán prófastur lagði og það ráð á, að Einari Árna- syni yrði kennt í skóla, er síðan varð prestur í Sauðanesi, faðir Stefáns prests á Sauðanesi. Framhu

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.