Dvöl - 16.12.1934, Blaðsíða 7

Dvöl - 16.12.1934, Blaðsíða 7
Ð V Ö L 50, • <les,-1934. Munnmælin um gamla vatníð Eítir Arkady Timofeovitch Averchenko I. Þessi atburður skeði fyrir löngu — — mjög löngu síðan, árið 1645. Á þeim dögum stóð lítið sveitaþorp á bakka gamla vatns- ins. I þorpinu var ofurlítill bjálkakofi, þar sem gömul hjón áttu heima, Matthías Kurtulian- en og Marta kona hans. Það var almenningsálit í þorp- inu að Matthías væri mesta ó- mennið sem þar þekktist,--------- en kerling hans þótti aftur á móti illindasömust og illgjörn- ust allra kerlinga þar um slóðir. Kvöld nokkurt, er Matthías hafði átt í ágreiningi við kerl- Þeir heyrðu það. — Þeir grun- uðu mig — þeir höfðu gaman af skelfingu minni. Ég hélt það þá, ug ég held það ennþá. Allt held- ur en þessar kvalir. Ég þoldi ekki lengur þessi hræsnisbros, ég fann, að ég varð að æpa — eða deyja. Og nú heyrði ég hljóðið aftur. — Heyrið þér. Hærra — hærra, — hærra. — Þrælmennin, æpti ég. Hætt- 5Ö þessum látalátum. Ég með- geng allt. Brjótið gólfið upp. •— Hér er hann. Heyiið þið ekki Þennari hræðilega hjartslátt. ingu sína — — — er lifði og þreifst á slíku-------þreif hann stól og henti í hana. Að því búnu tók hann vodkaflöskuna sína, og stefndi þangað er honum var tamast að fara, niður á Djöfla- klettinn — — hamar er gekk fram í vatnið. Þar staðnæmdist hann, settist niður, og lét veiðarfærið sitt síga niður í vatnið eins og venja hans var, tók teig úr flöskunni, og gleymdi sér svo við að athuga bleikrauðan skrokkinn á stutt- fættum kerlingum sem voru að baða sig spölkorn í burtu. Að þessu sinni hafði einhver ólánsandi komið í Mörtu til þess að veita bónda sínum eftirför. Hún læddist á eftir honum með varkárni, og er hún sá hann, þá reiddi hún brauðkeflið hátt á loft og hljóp að honum æpandi. — Ójá, svona ferð þú þá að því að fiska. Taktu við þessu. — — Þú eyðir öllu í vodka, leti- svínið þitt.. Taktu við þessu, — — og svo slæpistu — — og þessu, og þessu. — Það er nóg komið af ,,þessu“, muldraði Matthías um le'ð og hann reis á fætur. Hann greip utan um kerlingu sína og henti henni fram í vatnið. Að

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.