Dvöl - 16.12.1934, Blaðsíða 9

Dvöl - 16.12.1934, Blaðsíða 9
16. doa. 1034 D V ð L Ein af plágunum, sem drottinn sendi Egyptum var engi- sprettur, sem eyddu öllum jurtagróðri í landinu. Enn í dag eru engispretturnar ein sú versta plága, sem þjáir Egypta og ná- grannaþeirra. Nú hefir franska nýlendustjórnin hafið mikla her- ferð á hendur þessum vágestum'. Hefir hún heitið hverjum þeim, sem safnar einum poka af engisprettueggjum, tveim pokum! af korni að verðl. Sýna myndirnar eggjasöfnun og verðlaimaútbýting.

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.