Dvöl - 27.01.1935, Blaðsíða 16

Dvöl - 27.01.1935, Blaðsíða 16
16 D V Ö L 27. jan. 1935 harkaði og frísaði svo loftið titr- aði. Svo lá hann kyr, með högg- tennurnar grafnar í ísinn, og hóstaði blóði eins og brjóstveikur maður, en kærði sig ekkert um okkur. Þrátt fyrir hinn gríðar- stóra skrokk og ólánlega vaxtar- lag, sem minnir um óvætti og skrímsli, eða anan ófögnuð, var eitthvað svo milt og hjálparvana í augnaráðinu, að maður gleymdi bæði tröllahaminum og eigin lífs- r.auðsyn, en fann eingöngu til meðaumkunar. — Þetta var eins og að fremja morð. Ég veitti honum banaskot á bak við eyrað. — En þessi augu eru mér ennþá minnisstæð. Það var eins og að í þeim lægi bæn um lífgjöf fyrir alla hina varnarlausu rostunga- ætt. En hún er dauðadæmd — það er m'aðurinn, sem' ofsæk- ir hana. Þessi veiði varð þeim félögum að engum notum'. Stormur kom af landi, meðan þeir voru að flá i'ostungana, og rak ísinn til hafs, en þeir björguðust með naumind- um til lands á húðkeipunum. Síð- án náðu þeir í tvo rostunga rétt í flæðarmálinu framundan kofa sínum, limuðu þá í sundur og fluttu spikið í forðabúr sitt. Framh. KROSSGÁTA N R. n. 1 2 3 ISI 4 5 6 7 8 f§f H 9 10 n g§|| 12 | §i 13 14 m f§f M M 15 m M M 16 jgl§ 17 18 HÉ19 20 21 M 22 23 24 11 |g 25 26 27 j | Skýringar. Lái'étt: I. Hristi. 4. Vernd. 8. Skálda. 9. Áhald. 10. Skreð sótt (eign- nrfall). 12. Stafur. 13. Ferðalöngun. 15. Púki. 17. Hyggilegt. 20. Væri valdur að. 22. Bæta við. 24. Gœla. 25. Sjón. 26. Hreint. 27. Akurlendi. Lóðrétt: 1. Blunda. 2. Drykkju- stofa. 3. Svikul. 5. Sáldra. 0. Manns- nafn (stytt). 7. Sjófugl. 11. Málmur (þágufall). 12. Príla. 14. Stórt ker. 16. Jtrjár stundir. 17. Hestur. 18. Á- llog. 19. Deyða. 21. Lána. 23. Húsdýr. KROSSGÁTA N R. I. Ráðningar. á krossgátunni- i síðasta hefti: Lárétt: 1. Flumósa. 8. Ónœði. 10. Lá. 12. Ari. 13. Ör. 14. Ess. 16. Fró. 17. Bióö. J8. Lana. 19. Ból. 21. Rót. 22. An. 23. Unt. 25. Lá: 26. llak. 28. A.o. 29. Fi'. 30. Ympra. 33. Fleytifull. Lóðrétt: 2. Ló. 3. Una. 4. Mærð. 5. Óði. 6. Si. 7. Plebbar. 9. Króatar. 11. Ásjóna. 13. örnólf. 15. Sól. 16. Far. 20. Gnapa. 24. Torf. 27. Kyr. 31. M. m. 32. Au. J. Ey. þýddi.

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.