Dvöl - 24.02.1935, Blaðsíða 14

Dvöl - 24.02.1935, Blaðsíða 14
u D V Ö L 24. íebr. 1935 l^gg Wtms&m >, , ■.'•••• < «' ’.i.• •.>•:•' ? • •; » - - lastaðu ei laxinn, scm leitar móti straumi sterklega og stiktar fossa.* þessu, sem þið kallið eimskip, en bátur sá, er flutti hann var víst tuttugu sinnum stærri en skipin, sem sigla um Yukanfljótið. Og svo var þessi bátur smíðaður úr járni, og þó sekkur hann ekki. Þetta skii eg ekki — en Yamikau sagði: — Sjá, eg fór víða með járnbátn- um, en þó er eg lifandi. Þetta var hermannabátur hvíta mannsins, og á honum var fjöldi hermanna. Eftir margra daga ferð kemur Yamíkau í land eitt, þar sem eng- inn snjór er. Það er gagnstætt lög' um náttúrunnar að snjólaust sé á veturna. En þetta hefir Yamikau séð. Eg lief lika spurt nokkra hvíta menn að þessu, og þeir hafa

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.