Dvöl - 10.03.1935, Blaðsíða 3

Dvöl - 10.03.1935, Blaðsíða 3
10. marz 1935 D V ö L S Elixírinn hans bróður Gaucher Eftir Alphonse Daudet, (Alphonse Daudet (1840—97) er 6>hn aí frægustu skáldsagnahöfund- nni Frakka). — Þú hefir gott af þessu, sagði Pfesturinn, og með nákvæmni, sem næstum því var svíðingsleg, lét hann hina grængullnu dropa í'alla í bikarinn, einn og einn. Mér hlýnaði um hjartað. — Þetta er elixírinn hans bróð- uf Gaucher, sagði hann með sig- I, i'hreim í röddinni, — yndi og ^uðsuppspretta þessa héraðs. — ttann e r búinn til í klaustrinu Pi'emontrés, og meira virði en öll Ghartreuse vín í veröldinni. Veizt Im sögu hans? Hana verður þú að kunna. Þarna inni í borðstofu prests- setursins, rólegri og snoturlegri, lítilli mynd af krossinum á Golgata á veggnum og ljósum, °l’urlítið stífuðum tjöldum fyrir Rluggunum, sagði hann söguna. þó liún væri ekki nákvæmlega lJ,’estsleg, var hún samt hrein- S|:únisleg og' blátt áfram, og ekki II, u neina illkvittni að ræða frá sugumannsins hálfu. — Fyrir tuttugu ái*um síðan v°ru Prémontrés munkamir, eða '^ítmunkarnir, eins og þeir eru vánalega nefndir hér í sveitinni, svo fátækir, að þér hefði runn. til rifja hefðir þú séð þá. Allt í kringum klaustrið greru flækjur og illgresi. Hái múrinn og Pacóme turninn voru komnir að falli, og- gegnum brotnar rúður kapellanna hvein Rhone vindurinn, svo hið heilaga vatn skvettist út úr þrón- um, en kertaljósin slokknuðu og dýrðlingamir hrikktu til á vegg- stöllunum. Það raunalegasta af öllu var þó, að klukknaturninn var þögull. Engir peningar fyrir liendi til nýrra klukkna. Veslings Hvítmunkarnir! Ég sé þá enn þar sem þeir gengu í skrúðgöngu Féte- ieu í gömlu bættu kuflunum sínum, fölir og þunnir á vanga, en síðastur allra gamli ábótinn, niðurlútur og feimnislegur, eins og hann þyrði varla að rétta upp krossinn, sem einu sinni hafði verið gyltur, en var nú slitinn og máður. Fólkið stóð í kring og pískraði. Svona var þá komið fyrir þeim. Sannleikurinn var sá, að munk- arnir voru jafnvel farnir að ræðá sín á milli, hvort ekki myndi vænlegra að skilja og hver bjarg- aði sér á eigin spýtur. Dag nokkum, er þessi alvar- legu mál voru til umræðu, komu boð frá bróður Gaucher, þar sem hann óskaði eftir áheyrni. Ég verð að geta þess til skýr- ingar, að bróðir Gaucher gætti

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.