Dvöl - 10.03.1935, Blaðsíða 5

Dvöl - 10.03.1935, Blaðsíða 5
10. marz 1935 D V Ö L 5 oniak, fundið stað sinn á hillunni. Sniátt og smátt varð klaustrið ouðugt vegna vinsælda elixírsins. Pamcóme turninn var endurreist- Or. Ábótinn fékk nýtt mítur og kapellugluggarnir rósagler. Einn .vndislegan Páskamorgun bergmál- oðu hljómmiklar klukkur aftur Vfir héraðið frá hinufn langþögla 'dukknatumi. En bróðir Gaucher — skringi- 'egi munkurinn, sem vakti svo oft bros meðbræðra sinna, ja hann var eiginlega ekki lengur til. í stað þess var það nú hinn göf- uS'i bróðir Gaucher, hinn virðu- 'egi og djúplærði, löngu horfinn frá ómerkilegum smástörfum og °ftast innilokaður á bruggstofu s>nni, meðan þrjátíu munkar leit- oðu vítt og breitt um fjöll og '’álsa að hinum ilmsætu jurtum. Bruggstofan, — sem jafnvel á- bótinn sjálfur fékk ekki að sjá — vai' gömul kapella. I augum ’nunkanna hafði hún fengið á sig tofrablæ dularfullra leyndardóma, ef þeir af óvarfærni nálguðust uyrnar og sáu hinn virðulega öróður Gaucher með sitt spek- ’Ugslega skegg, þar sem hann beygði sig yfir katlana með vatns- 1T>aeli í hendi og rauða sandsteins- kl‘ús, eða þar sem hann gekk HiHi risavaxinna lagargeyma og "Unara óskiljanlegra hluta upp- 'Vstum af rauðu skini rósaglugg- Hllua, þá fylltust þeir af ótta, hvossuðu sig og' hröðuðu sér sem sbiótast á braut. Þegar sól settist opnuðust dyr hins dularfulla staðar og bróðir Gaucher hélt til bæna. Hss, sögðu munkarnir og viku virðulega til hliðar, þegar þeir sáu hann koma. En bróðir Gaucher dró höttinn aftur á hnakka og horfði ánægju- lega á blá, nýmáluð þökin með hnarrreistum vindhönum á hverri burst, drifhvítu súlnagöngin, blómskrýddu garðana og bræð- urna, þar sem þeir gengu1 tveir og tveir með bústnar kinnar og í nýjum mjallhvítum kuflum. Allt þetta eiga þeir mér að þakka, hugsaði hinn göfugi bróð- ir Gaucher og brjóst hans þandist út af réttlátri ánægju. En svo var það kvöld nokkurt þegar allir munkarnir höfðu geng- ið til bæna, að hinn göfugi bróð- ir kom með furðulegu göngulagi inn í kapelluna. Hann virtist svo utan við sig, að hann rak hend- urnar upp að olnbogum niður í hið heilaga vatn, en þegar hann hneigði sig og krossaði frammi fyrir orgelinu í stað háaltarisins, fór munkunum ekki að lítist á- Út yfir tók þó, þegar hann rauk eins og stormbylur inn eftir kap- ellugólÍinu og reikaði svo eins og blindur rnaður um kórinn áður en hann fann sætið sitt. — Hvað gengur að bróður Gau- cher, pískruðu munkarnir, og á- bótinn varð að sveifla krossmark- inu tvisvar sinnum svo hljótt yrði í salnum. Það skeífilegasta átti þó eftir

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.